Hlín. - 15.12.1903, Page 1

Hlín. - 15.12.1903, Page 1
HLIN. Tímarit til cflingar verkfræðilegs og hagsældarlegs f'ramkvæmdalífs á íslandi. Nr. 1. 2. bindi. Reykjavík, 15. Des. 1903. B. ár. Útgefandi : Stefán B. Jónsson. Gleðileg jól og komandi nýtt ár! J landar og kaupendur Hlínar. ú erum við enn á ný að nálægjast blessuð jólin, hina merkustu og almennustu fagnaðarhátíð mann- kynsins, hátíðina, sem boðar oss ekki að eins tilkomu hins andlega himneska ijóss hingað til vor niður sam- kvæmt játningu „kristinna" manna og sem uppljómar •sálir blessaðra barnanna á jólunum og allrá sannkrist- inna mauna, heldur einnig endurvakið afl hins jarðneska ijóss til vor og allra þeirra, sem búa á norðurhveli jarð- arinnar. Ilátíðina, sem frá bernskuárum mannkynsins, löngu fyrir daga Krists, var viðtekin sem fagnaðarhátíð til minningar þess, að þá fór sá hluti jarðarinnar aftur að nálægjast sólina; til fagnaðar yfir því, að þá fór sólin aftur að yfirbuga veldi kuldans, myrkursins og dauðans með sínum björtu, heitu geislum, til þess að endurvekja hið dásamloga jarðneska líf í ölium þess fjölbreytilegu myndum. Jóiin eru því sameiginleg Jjóss- og sólar-hátíð allra manna sem viija tileinka sór þau, á sama hátt og saklausu, góðu og glöðu börnin gera; 1

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.