Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 9
Kirkjurilið.
Áfram með (hiíSi.
3
styrkt í veikleika og vanmætti vorum, hvenær seiji á
reyndi.
Kitt ár er ekki langur tími i lífi þjóðar, sem á að baki
ser þúsund ára tilveru og væntir sér lengra lífs, vaxtar
°g viðgangs. En samt gelur eilt ár verið svo merkilegur
aíangi í lífj þjóðar, að sérstök ásta^ða sé lil að minnasl
þess með fögnuði og þakkargjörð, að sérstök skylda
hvíli á börnum þjóðarinnar, að staldra við og liugsa sitt
'að, áður en næsla ár gengur í garð.
Arið 1944, sem nú er fyrir skönimu liðið í skaut ald-
anna, er einmitt slíkt ár; það liljótum vér öll að finna
l.jóst, þegar það er frá oss farið. Eg segi yður það satt,
sem lesið þessi orð, að minning þess vekur í minum Inig
þær tilfinningar, sem bezt er lýsl með orðum trúar-
skáldsins, er ibugaði sögu þjóðar sinnar og handleiðslu
(>uðs á benni; „Þakkið Drottni, þvi að bann er góður, þvi
að miskunn lians várir að eilífn. Hver getur sagl frá
niáttarverkum Drottins, kunngjört allan lofstír bans“.
•Iá, bver gelur þakkað Drottni eins og skvldi fvrir gæzku
baiis og trúfesti, sem ísland og islenzka þ.jóðin befir
notið á ])essu merkilega ári, sem fvrir fáum dögum hefir
bvatt oss. Saga íslands og þjóðar vorrar á þessu mikla
nierkisári, skoðuð i sambandi við sögu annarra þjóða á
þessu timabili, leiðir i ljós, hvílíkrar mildi og miskumi-
ai', náðar og hlífðar vér böfum nolið um fram flestallar
aðrar þjóðir beims, án þess að vér höfum með nokkrum
h&tti sérstciklega verðskuldað jxið.
Þegar styrjöldin bófst, sem nú geisar, og sérstaklega
l)a er bún færðist inn í vort eigið land á vissan bátt, þá
bviðu margir bráðuni voða. Og þá báðum vér í kirkjum
buids vors bænar skáldsins,, og allir kristnir íslendingar
l°ku undir þá bæri: ,,////// þér, ættjörð, Guð í sinni mildi“.
().g' nú vitum vér, bvílik vernd og hlíf oss hefir verið
Veitt, þótt þjóð vor 1ia.fi að vísu, mörg beimili og fjöl-
skyldur meðal vor, orðið að gjalda þunga skatta, færa
(lýrar fórnir, svo sem vér öll vitum. Já, saga allra þess-