Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 39
KirkjuritiS.
Hjalti í Fjarðarhorni.
33
all. Dvöldust þau þar tvö ár. Næstu 11 árin voru þau
á ýmsum stöðum á Snæfellsnesi. Á þeim árum tók hann
að stunda sjó á vertíðum undir Jökli, reri hann þar á
ymsum stöðum og varð mjög kunnugur ýmsum sögum
°8 sögnum á þeim slóðum. Jafnframt aflaði hann sér
ó þeim tímum mikils fróðleiks á ýmsum sviðum, enda
Hefir hann þá líklega lielzl haft tíma til að sinna ýmsum
uugðarmálum, sem voru mörg, og mun ég siðar minnast
uokkurra þeirra.
Arið 1873 fluttist hann ásaint fjölskyldn sinni í Ivjóa-
°yjar á Breiðafirði og bjó þar og í Rifgirðingum i 29 ár.
A því tímabili tók hann að fullu við búsforráðum hjá
oióður sinni, að föður sinum látnum. Árið 1897 kvæntist
^ann Ey vöru Arnoddsdóttur, ættaðri úr Árnessýslu, og er
úún enn á lífi 86 ára gömul. Þau eignuðust tvo syni.
^ oj-ið 1902 fluttust þau lijónin að Fjarðarliorni i Helga-
*ellssveit og' bjugg'u þar til ársins 1925, en eftir það
dvöldust þau í Bjarnarhöfn, unz hann dó 14. júlí 1928.
I3að, sem hann lagði lil almenningsmála, var alll mót-
að af djúpum lífsskoðunum og þrauthugsuðum álvkt-
l|num, en fjarlægt var honum að vilja láta l)era hátt á
sei', enda átli hann sæti í tiLtölulega fánm nefndum,
sem reyndar voru ])á færri en nú. Þótti hann liins vegar
oinissandi liðsmaður og málsvari 1 íverju þvi menningár-
•náli, er hann sá sér fært að styðja.
Undirstöðu allra menningarmála taldi hann trúmál-
U1' ekki þó eingöngu hið ytra form þeirra, heldur hinn
mnri kjarna þeirra — hræðralagið. — Sem dæmi um,
'versu hann taldi náið samband milli trúmálanna og
ollrai' starfsemi, skal nefnt eitt. A éfri árum sínum
sPnrði hann mig, hvaða fræðigrein ég héldi að hann
hefði helzt viljað leggja stund á, ef hann hefði. mátt
'elja. En ég svaraði: „Guðfræði“. „Svo hefðu flestir
svarað“, sagði hann, „en ég liefði viljað lesa lögfræði,
Því að snemma var mér ljóst, hve rétturinn er oft fvrir