Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 14
8 Páll Þorleifsson: Janúar. vindum vef darraðar, mátti hlera í svo ótal mörgum fyrirbærum áranna milli styrjaldanna og þeim áróðri, sem þá var rekinn. Það gaf að heyra það í boðskapi hyllingarinnar, í steyttum lmefa nazismans, i uppgjafa- tóni lýðræðisríkjanna. Það mátti lilusta rödd þess i kreppum og fjármálaöngþveiti, í höli atvinnuleysis og örhirgðar, i skipulögðu hatri milli manna og heilla þjóða. Og hverskonar áróðri var beitt til þess að magna og auka slált þessa vefs. Og nú mega allir ger sjá, þeir sem ekki vissu það áður, hvílíkar hörmungar geta dunið yf- ir mannkynið vegna rangrar lmgarstefnu. Árið 1920 stóð ungt skáld í ræðustól í Kaupmanna- höfn og las kvæði sitt. Til að undirstrika kraft orðanna og aulca gildi þeirra, skaut liann púðri úr skammbyssu yfir raðir hlustendanna. Aðferð þessi er góð spegilmynd af hinum iiáværa, æsandi tóni nútímaáróðurs. Hann liefir birzt meðal annars i feitletruðum undirstrikunum blaðanna, i hinu sefasjúka þýzka ávarpi Heil Hitler, í flokksmerkjum og skipulag'ðri smölun kjósenda á kjör- slaði. Honum hefir verið heitt til þess að breiða yfir tómahljóðið og innihaldsleysið hak við orðaflauminn, og ]iar með hefir verið reynt að slæva heillirigða dómgreind manna. Eitt afl innan þjóðfélaganna var sérstaklega talið við- sjárvert af ýmsum þessum nýju stjórnmála og hugar- stefnum, það var kristin kirkja. Það var mikill heiður fyrir kristna trú, að eyðandi öfl upplausnar og tortím- ingar skyldu telja sér hana hættulega. Það þurfti fyrst að þagga niður í boðslcap friðar og bræðralags, áður en voð darraðar stæði að fullu uppsett. Þeirri aðferð var mjög beitt að telja mönnum trú um, að kirkjan væri máttlaus, boðska])ur hennar úreltur og víðsfjarri framrás sjálfs lifsins. Og einnig var því á lofti lialdið, að í trúar og siðferðisefnum ætti algert frjáls- ræði að ríkja, enginn áróður mætti þar eiga sér stað, engin leiðsögn að vera til í andlegum efnum, hvorki frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.