Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 38
Jan'úar. Hjalti í Fjarðarhorni Aldarminning-. Ritsjóri Kirkjurits- ins hefir beðið mig að skrifa eitthvað fvr- ir ritið um föður minn sál. í tilefni af því, að á þessu ári voru liðin 100 ár frá fæðingu hans, og vil ég verða við þeim tilmælum, þó ég kenni vanmátt minn til þess. Faðir minn, Hjalti Jónsson, var fæddur að Hrófá í Steingríms- firði 13. ágúst 1844. Móðir hans var Val- gerður Kristjánsdóttir frá Dunk í Hörðudal i Dalasýslu, komin af dugnaðar og myndarfólki, flestu af Vesturlandi. Verð- ur sú ætt rakin allt til Egils Skallagrímssonar og annara fornmanna, og er þar margt mætra manna. Faðir lians var Jón Hjaltason, prófasts Jónssonar að Stað í Stein- grímsfirði. Var einnig margt greindra og merkra manna í þeirri ætt, svo sem Jón Hjaltalín skólastjóri og Ásgeii' Sigurðsson konsúll o. fl. Faðir minn ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim að Haga i Hraunhreppi á Mýrum 10 ára gam- Hjalti Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.