Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 32
26 Helgi Tómasson: Janúav. vizkubit, oft af alveg imynduðu atri'ði eða smámunum. Ber þá að hafa hugfast að: „Það smáa er stórt í harmanna heim, og liöpp og slys bera dularlíki“. Bölv og ragn sækir oft að þessu fólki, einkum ef það hefir verið mjög trúhneigt áður, t. d. er ekki sjaldgæft, að í livert sinn, sem það heyrir nafn Guðs eða Jesú nefnt, komi þegar í stað fram djöfull, andskoti eða eitt- livað þ. h. Slíkt getur orðið svo slæmt, að fólk þetta geti alls ekki setið í kirkju og verði að fara út í miðri ræðu. — Þunglyndi er afar algengur sjúkdómur. Sjúklingar þessir leita oft til læknis eða prests. Meginatriðið fyrir prestinn er að renna grun í hvort um sjúklegt þunglyndi sé að ræða, fyrst og fi'emst með því að grennslast eftir, livort sjúklingurinn þjáist jafnframt af kvíða vfirleitt, verkkvíða, hugsana- og jafnvel athafnatregðu og e t. v.. ýmsum brengluðum hugmyndum. Óhjákvæmilegt er að ræða við sjúklinga þessa, en það er venjulega árangurs- laust og botnlaust samtal. Sjúklingurinn virðist máske skilja mann óg ætla að taka sönsum, en venjulega dug- ir sú sannfæring, sem hann þannig fær, aðeins, meðan verið er að tala við sjúklinginn. Samt fá sjúklingar þejssir oft aðra meiningu út úr viðræðum, jafnvel þó þær virðist alveg ljósar. Margir þessara sjúldinga hafa mikla talþörf. Meginatriðið í framkomunni gagnvart þeim er að vera sjálfum sér samkvæmur í því, sem maður segir við sjúldinginn, segja lielzt sem fæst og þvi sem næst það sama hvað eftir annað. Sjálfsagt er að gefa sjúklingum ekki tækifæri til þess að segja allt, sem þeim dettur í hug viðvíkjandi einkamálum þeirra, heldur verður oft beinlínis að stöðva þá í því, er þeir ætla að fara að leysa frá skjóðunni. Ástæðan til þess er sú, að sjúkdómurinn gengur sinn gang' og batnar, hvort sem sjúklingurinn fær að tala út eða ekki. En eftir á sér sjúklingurinn oft eftir því að hafa trúað öðrum manni fyrir einkamálum sinum, og honum finnst hann þá oft verða trúnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.