Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 24
18 E. T.: Séra Hallgrímur Thorlacius. Janúar. iðkana, einkanlega á vetrum, er hann var orðinn ein- stæðingur og' hættur búskap að mestu. Einnig var séra Hallgrimur vel að sér í forn-íslenzku og ritaði fagurt og hreint (klassiskt) mál. Séra Hallgrímur var vel á sig kominn, sterkur vel og þar eflir glíminn; sóttu fáir gull í greipar hans. Hesta- maður var liann góður svo sem margir aðrir Skagfirð- ing'ar og átti jafnan ágæta reiðhesta. Eftir að séra Hallgrímur lét af iirestsskap, hafðisl hann við í námunda við Glaumbæ, ýmist á Marbæli eða i Há- túni hjá vinafólki sínu, og þar lézl hann, 31. okt. s.l. Hann unni mjög Skagafirði og vildi hvergi fremur vera. Ilann dáðist að vornóttinni í Skagafirði, er sólin skríður róleg og brosmild fram undan Tindastól, veður alla nóttina á sjónum, en klæðir allt innhéraðið í gull- inn skrautbúning með geislum sínum. Þarna fá menn að sjá inn í „nóttlausa voraldar veröld, þar sem víðsýn- ið sldn“. „Um bjarta og' heila vornótt í Skagafirði, finnst mér alltaf, að ég sjái inn í sjálfa eilífðina“, segir hann í bréfi til mín. Séra Hallgrímur var trygglyndur, vinfastur og frænd- rækinn. Merkur maður, nákunnugur, telur, að bann hafi verið skyldurækinn prestur og góður barnafræðari, kennimaður góðr og flutti oft ágætar tækifærisræður. Ritfær vel og prýðilega skáldmæltur. Hann var áhrifa- maður .í liéraði, hjálpsamur, vinsæll og velmetinn og því sannnefndur héraðshöfðingi. Mun hans lengi minnzt og að góðu getið i Skagafirði og annars staðar þar, er liann var þekktur. Einar Thorlacius. KirkjuritiS hefir verið beðið að birta kveðjuorð séra Hallgrims til safnaðar lians, og mun það gjört siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.