Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 23
KirkjuritiíS.
Séra Hallgrímur Thorlacius.
Séra Hallgrímur Tliorlacius í Glaumbæ var fæddur
júlí 1864 að Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði.
Foreldrar lians voru séra Magnús Thorlacius, siðar
prestur í Reynistaðarþingum, og kona lians Guðrún
Jónasdóttir Bergmann. Stóðu að lionum góðar ættir í
báSa liðu.
Séra Hallgrímur varð stúdent 1886, gekk síðan i
prestaskólann og útskrifaðist þaðan sumarið 1888. Vígð-
*st samsumars að Ríp i Hegranesi, en var veittur Glaum-
bær í fardögum 1894, og var þar síðan prestur, unz liann
lót af prestsskap i fardögum 1935 og bafði þá verið
þjónandi prestur i 47 ár.
Séra Hallgrímur kvæntist 12. ág. 1895 Sigríði Þor-
steinsdóttur, útvegsbónda í Kothúsum i Garði, á þrítug-
«sta afmælisdegi bennar. Þeim varð tveggja dætra auð-
'ð, dó önnur ung, 9 ára, bið mesta efnisbarn, er foreldr-
ar hennar syrgðu mjög, en bin dóttirin, Gunnlaug Frið-
i'ikka, giftist norskum liðsforingja í landber Norðmanna,
Carsten Stang, verkfræðingi. Var faðir hans Georg Stang
liermálaráðberra Noregs 1905, er sambandsslitin urðu.
IJau hjónin eru nú búsett í grennd við Osló.
Séra Hallgrímur var klerkur vel lærður. Fylgdi dyggi-
lega beilræði Jóns rektors Þorkelssonar, að Jialda áfram
nami, er úr skóla væri komið. Þannig var hann frönsku-
°8 latínumaður ágætur, las latneska ritliöfunda sér til
skemmtunar, svo sem Cicero og Livíus. Kenndi piltum
undir skóla, meira að segja fram á síðustu ár. Einnig
^efÓi hann sig i ýmsum öðrum námsgreinum, þar á með-
al uiannkynssögu. Hafði hann ágætt næði til bókfræði-