Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 23
KirkjuritiíS. Séra Hallgrímur Thorlacius. Séra Hallgrímur Tliorlacius í Glaumbæ var fæddur júlí 1864 að Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði. Foreldrar lians voru séra Magnús Thorlacius, siðar prestur í Reynistaðarþingum, og kona lians Guðrún Jónasdóttir Bergmann. Stóðu að lionum góðar ættir í báSa liðu. Séra Hallgrímur varð stúdent 1886, gekk síðan i prestaskólann og útskrifaðist þaðan sumarið 1888. Vígð- *st samsumars að Ríp i Hegranesi, en var veittur Glaum- bær í fardögum 1894, og var þar síðan prestur, unz liann lót af prestsskap i fardögum 1935 og bafði þá verið þjónandi prestur i 47 ár. Séra Hallgrímur kvæntist 12. ág. 1895 Sigríði Þor- steinsdóttur, útvegsbónda í Kothúsum i Garði, á þrítug- «sta afmælisdegi bennar. Þeim varð tveggja dætra auð- 'ð, dó önnur ung, 9 ára, bið mesta efnisbarn, er foreldr- ar hennar syrgðu mjög, en bin dóttirin, Gunnlaug Frið- i'ikka, giftist norskum liðsforingja í landber Norðmanna, Carsten Stang, verkfræðingi. Var faðir hans Georg Stang liermálaráðberra Noregs 1905, er sambandsslitin urðu. IJau hjónin eru nú búsett í grennd við Osló. Séra Hallgrímur var klerkur vel lærður. Fylgdi dyggi- lega beilræði Jóns rektors Þorkelssonar, að Jialda áfram nami, er úr skóla væri komið. Þannig var hann frönsku- °8 latínumaður ágætur, las latneska ritliöfunda sér til skemmtunar, svo sem Cicero og Livíus. Kenndi piltum undir skóla, meira að segja fram á síðustu ár. Einnig ^efÓi hann sig i ýmsum öðrum námsgreinum, þar á með- al uiannkynssögu. Hafði hann ágætt næði til bókfræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.