Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 12
(i Á. S.: Áfram með Gufii. Janúar. hjarta fyrir lieilaga trú Jesú Krists? Þjóð þin verði þjóð Drottins, eignarlýður hans, og þú einn í hópi hans úl- völdu. Jesús Kristur lýsi fegurð, friði og lireinleik vfir íslenzkri æsku, og krýni silfurhár ellinnar kvöldroða sál- arfriðarins. Sannarlega verður einskis óskað, er betra sé. En leggjum þá hönd á plóginn. Störfum að því, að ])essar óskir rætist. Árin líða, ævin er stutt; hver stundhi dýrmæt. Nótum tímann; köstum ekki dýrmætum stund- um burt i gáleysi og syndasvefni. Nýtt ár er „óráðin gála, fyrirheit k Framtíðin og reynsl- an mun levsa úr þeim spurningum, sem vér hljótum að spyrja um örlög þjóðar vorrar á ltomandi dögum og ár- um. En eitt skal með vissu fullyrt: Því meiri trú, sem þjóð vor ber í brjósti, því betur kristin sem hún er, bæði hugsun hennar, tilfinningalíf og viljalíf, þvi færari skal hún verða til að mæta örðugleikum og þvi hæfari til að heyja drengilega og farsæla baráttu. Þvi segjum vér með bljúgum og biðjandi hjörtum. Áfram mcð Guði. Áfram, inn i hið ókunna! Áfram í Jesú nafni. „Áfram með sólunni; yngjast skal veröldin kalda; áfram til Guðs ríkis; látum ei mvrkrin oss halda. Sólnanna sól, sértu vort lifandi skjól. Dýrð sé þér, Alfaðiv alda“. Gott ár öllum mönnum. Arni Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.