Kirkjuritið - 01.12.1948, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.12.1948, Qupperneq 59
SAMEINING NORSKU KIRKJUNNAR 309 ar sem sögulegar staðreyndir. Þann veg tóku þeir ákveðna afstöðu gegn efnishyggju og skynsemistrú, en héldu þó fast við það, að í trúarskoðunum manna skyldi rökhyggja vera ráðandi. (Intellectualismus). Einn hinn mesti ávinn- ingur nýguðfræðinnar og biblíurannsóknanna var það, að þær beindu hug manna að Jesú sem sögulegri persónu. Reynt var að gera sér sem gleggsta grein fyrir lífi hans og starfi í sögulegu samhengi. Biblíurannsóknimar hafa ekki aðeins stuðlað að því, að þekkingin á uppruna krist- indómsins yrði meiri og nákvæmari, heldur hafa þær og gert sitt til að auka skilning nútímans á almennri sögu þeirrar kynslóðar, er var Kristi samtíða. Eins og vænta mátti, höfðu hinar nýju rannsóknir það í för með sér, að sumar af kennisetningum kirkjunnar (dogmur) voru teknar til nýrrar endurskoðunar. Mátti svo heita, að allt logaði í deilum um það, sem máli skipti í kristnum trúarbrögðum. Gamalguðfræðingum fannst sem nýguðfræðingar hefðu algerlega yfirgefið grundvöll krist- indómsins, sérstaklega vegna þess, að þeir höfnuðu yfir- leitt eingetnaðarkenningunni, eins og hún hafði áður verið boðuð, ennfremur upprisu hins jarðneska líkama, og loks áttu nýguðfræðingamir erfitt með að fylgja þeirri frið- þægingarkenningu, sem frá dögum Anselmusar af Kant- araborg hafði haft einna mest fylgi í kirkjunni. Deilan um kennisetningamar leiddi af sér aðra deilu, sem varð engu síður heiftúðug. Hún var um viðhorfið gagnvart játningum kirkjunnar. Gamalguðfræðingarnir vitnuðu til hinna gömlu samþykkta kirkjunnar og eldri skilnings á ýmsum kenningaratriðum, og töldu, að þ'essi fornu skjöl væru svo bindandi fyrir kirkjunnar menn, að fylgjendur hinna nýrri kenninga væru skyldugir að segja sig úr kirkjunni. Þannig urðu játningarritin að einskonar bannfæringartákni yfir höfðum hinna frjálslyndari presta, sem litu svo á, að allir lærisveinar Krists ættu að geta unnið saman í einum anda, þótt skilningurinn væri ekki ávallt hinn sami. Oss fundust játningarnar verða fremur til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.