Kirkjuritið - 01.12.1948, Síða 67

Kirkjuritið - 01.12.1948, Síða 67
SAMEINING NORSKU KIRKJUNNAR 317 fyrstu til síðustu bókar í Ritningunni. Hefði honum skil- izt, að Safnaðarháskólinn hefði viðurkennt þetta sjónar- mið í öllu tilliti. Hallesby var samþykkur." Er þeir höfðu gert með sér samkomulag, biskup og Hallesby, var enn eftir að ná til eins manns, sem mikið hafði komið við sögu norskra trúmála. Það var Hope, formaður Kínatrúboðssambandsins. Er honum lýst sem miklum þrekmanni og fjörmanni, og hafði hann átt í ýmsum útistöðum við kirkjunnar menn. En það stóð ekki á því, að Hope yrði með. Honum fylgdi mikill flokkur leikmanna, aðallega vestan fjalls. Það kom brátt í Ijós, hvílíka þýðingu það hafði, að þessir þrír leiðtogar tóku höndum saman. Á afmælis- degi biskupsins komu allmargir menn saman í biskups- garðinum í Osló. Voru það bæði prestar og leikmenn, leiðtogar ýmissa félaga, sem starfað höfðu að kristileg- um málum. Allir biskuparnir, sjö að tölu, voru á fund- inum. Berggrav hélt ræðu, sem birt er í heild í riti hans: „Da Kampen kom.“ Þar lýsti hann hugmyndinni um kristið samráð hinnar norsku kirkju. Það átti ekki að vera stjórn eða stofnun. Ekkert fulltrúaumboð frá félögum eða flokkum. Enginn formaður. Engar ritaðar fundargerðir. Ekkert annað en kristilegur bróðurhugur skyldi vera það vald, er ráðið hefði að baki sér. Hlutverk meðlimanna skyldi vera það, að ráðgast saman um allt, er kirkjuna snerti eða þau mál, er hún bæri fyrir brjósti, og gefa síðan leiðbeiningar út á við. Hver fyrir sig skyldi þá snúa sér til þeirra félaga eða stofnana, er hann hefði aðgang að. Hinn 28. október var haldin samkoma í „Chalmeyer- gatens misjonshus." Hún var lítið auglýst, en þó skipti aðsóknin þúsundum. Þetta átti ekki að vera umræðu- fundur, heldur kristileg samkoma, til uppbyggingar og hvatningar. Hallesby talaði um „Guðs voldugu hönd,“ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.