Kirkjuritið - 01.12.1948, Síða 89

Kirkjuritið - 01.12.1948, Síða 89
FRÉTTIR, Kirkjudagar. í Hvammssókn, Skarðssókn, Dagverðamessókn voru haldn- ir kirkjudagar á þessu sumri, þar sem safnaðarfólk kom saman til að vinna þegnskaparvinnu við prýkkim kirkna og kirkjugarða. í Hvammssókn var unnið við prýkkun kirkjugarðs, blóma- og trjáreitur kringum kirkjuna stækkaður og kirkjuhús og kirkjugripir fægðir og hreinsaðir. Tré voru gróðursett. í Skarðssókn voru steyptir stöplar í kirkjugarðsgirðingu og tröppur steyptar að kirkjuhúsi. 1 Dagverðamessókn, Stað- arfells- og Garpsdalssókn vom tré gróðursett í kirkjugarða, og fyrirhugað er að fram fari samskonar kirkjudagur í Saur- bæjarsókn. Aldarafmælis Svalbarðskirkju var minnzt með veglegri guðsþjónustu 22. ágúst síðastliðinn. Séra Hálfdan Helgason, prófastur, kom heim aftur í haust úr löngu ferðalagi um Danmörku. í Kaupmannahöfn flutti hann messu fyrir íslendingum, sem þar eiga heima. Prestar stofna slysavarnadeildir. Þrír prestar, séra Einar Sturlaugsson, séra Jón M. Guðjóns- son og séra Þorgrímur Sigurðsson, hafa nýlega stofnað all- margar slysavamadeildir. Utanfarir presta. Séra Guðmundur Sveinsson frá Hvanneyri stimdar nú í vetur framhaldsnám í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Séra Sigurður Kristjánsson frá ísafirði mun dveljast í vetur á Englandi og kynna sér kristilegt æskulýðsstarf. Júbílprestur. Séra Friðrik Hallgrímsson, dómprófastur, varð júbílprestur 12. október. Hann gegnir enn prestsstarfi fyrir Holdsveikra- söfnuðinn í Kópavogi, en til þess vígðist hann 12. okt. 1898. Sama vígsludag á séra Sigtryggur Guðlaugsson, prófastur að Núpi í Dýrafirði. Hann fékk lausn frá prestsskap fyrir 10 árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.