Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 7

Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 7
KIRKJURITIÐ 53 Er það máski skortur á þessum skorti, sem er vöntun vor í 'lag? Er þetta e. t. v. vor eina, vor geigvænlega örbirgð? Við söfnuðinn í Laodíkeu sagði liinn alskyggni, upprisni Drott- mn forðum: Þú segir: Ég er ríkur og orðinn auðugur og þarfn- ast einskis, og þú veizt ekki, að þú ert vesalingur og aumingi °g fátækur og blindur og nakinn? Ég þarfnast einskis, mér er einskis vant, ég sé fyrir mér og mínu fari, ég þarf ekki Guð °g lians orð, mig varðar ekki um cilíf mið né sálulijálp — þetta er kannski ekki algeng vökubugsun, en skyldi liún ekki standa nokkuð djúpt í dulvitund nútímamannsins? Efnisgæð- ln> efnissigramir, véltæknin, valdið vfir náttúrunni, batnandi Vtri hagir, eru þetta ekki máttarvöldin, sem vér treystum og tignum í reynd? Og þó geta menn stundum brokkið upp eins og af bjánaleg- uni draumi, þegar þeir borfast í augu við þessa afstöðu gríniu- lausa. Það vakti t. d. furðulega athygli bér, þegar geimfarinn russneski flutti sína játningu á blaðamannafundi. Blaðamaður spurði liann, bvort lionum befði ekki dottið Guð í bug, þegar bann sveif úti í geimnum, bvort bann befði ekki beðið Guð bjálpar. Nei, sagði pilturinn brosandi, kommúnisti biður ekki Guðs. En ef eittbvað hefði bilað? var spurt. Það getur ekkert bilað í rússnesku geimfari. Hreinskilið svar og heiðarleg skýring. Af bverju vakti þetta svona mikla atliygli bér? Það var þó trú, sem maðurinn játaði, °g er ekki nokkurn veginn sama, liver trúin er, er ekki liver 88ell í sinni trú? Gagarin játaði sterka trú — á manninn, ör- ugga trú á manninn og verk bans. Hvað sem um kommúnista 1113 segja að öðra leyti, þá er það víst, að þessa trú liafa þeir, sterkari en flestir nú á tímum. En þeir bafa ekki fundið bana upp og cru ekki einir um liana. Vér munum söguna um Titanic, risaskipið, sem sigldi sinn örugga sjó fyrir liálfri öld. bar gat heldur ekkert bilað, þar gat ekkert komið fvrir. Það befur stundum verið bent á það, að eiginlega sé Titanic tákn lieils tímabils í sögu Vesturlanda, þess tímabils, sem einkenndist af þ eirri bjartsýnu vissu, að maðurinn væri að sigrast á öllu og að verk hans, afrek bans, eðli lians gæti ekki brugðizt né bilað. Ivarl Marx hafði sagt: „Trú- arbrögð verkamannsins liafa engan Guð, vegna þess að þau eru að endurheimta guðdómleik mannsins“. Hann var

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.