Kirkjuritið - 01.02.1963, Side 11

Kirkjuritið - 01.02.1963, Side 11
KIIIKJURITIÐ 57 'iftur og hver einasti kristinn einstaklingur á hér sama hlut- uð máli. Þegar andi Guðs hefur vakið með oss kristið líf fyrir álirif orðsins og náðarmeðalanna, leitar trú vor með kærleiks- verkuni sínum uppi náunga vorn“. Kærleikur Krists knýr oss, uieð því að vér liöfum ályktað svo: Einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allir dánir“. (2. Kor. 5. 14.). Svo fremi að kærleikur Krists knýi oss ekki til þjónustusemi kulnar trúarlíf vort út. ^ ér getum ekki haldið lífi í trúnni, nema hún hrærist og hafi einhverja útrás. En náungi vor þarfnast ástúðar vorrar °g sakir sinnar miklu náðar þóknast Guði að láta oss eiga l'lutdeild í umhyggju lians fyrir sköpuninni. Lærisveini Krists er þetta engin þyngslabyrði heldur gleði- og þakkarfórn. Því að oss verður æ ljósari sú auðlegð, sem Guð liefur fyrirbúið °ss og þegar veitt oss. Hvað getur því verið oss slíkt gleðiefni ne ,ueira í mun en að vera daglega hoðberar Drottins í orði °g verki? Þetta á ekki aðeins við einhverja útvalda í söfnuðunnm, ^eldur alla kristna menn. Já, skaparinn knýr livern einstakl- ViS kirkjuvígslu í Gallspuch Östuvike. Höj. t. v.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.