Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 40

Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 40
86 K I It K J U R 1 TI !> Sejíir svo í vísitasiugjörð séra Sigurðar Gunnarssonar, prófasts í Stykkishólmi, 1903: „Kirkjan sjálf er að mörgu leyti í dá- góðu standi, en þó eru nú framkomnir ýmsir gallar. Á þak- plötum eru ryðblettir, á suðurhlið ber talsvert á fúa . ..“ Og um prestinn og kirkjuræknina segir: „Samkomulag prests og safnaðar er ]>ið bezta, enda þykir sóknarpresturinn ágætur kennimaður, en kirkjurækni er ])ó hvergi í prófastsdæminu jafn léleg“. Árið 1910 fer fram afhending Setbergskirkju: „Samkvæmt samþykkt safnaðarfundar, biskupsins og sóknarprestsins af- bendist Setbergskirkja með því, sem benni fylgja ber í áböld- um og skrúða úr umsjón og ábyrjjð greinds sóknarprests und- ir umsjón og ábyrgð safnaðar Setbergsprestakalls. Afhcrid- andi, sóknarpresturinn, er viðstaddur og sóknarnefndin: Jón Lárusson, bóndi í Gröf, Runólfur Jónatansson, bóndi á Naust- um og Gísli Jónsson, bóndi í Tröð, er taka við kirkjunni fvrir safnaðarins liönd. Kirkjan er í sama formi og lienni er lýst við vísitasiu 1894 að öðru leyti en því, bvað' bún cr orðin stór- gölluð að grunni og viðum. Kirkjunni er skilað án úttektar í liendur sóknarnefndinni gegn því, að sóknarprestur greiði eftir- stöðvar af láni kirkjunnar og láti skuld kirkjunnar við sjálfan bann niður falla“. Ári síðar segir svo í vísitasiugjörð: „Síðan seinast var vísiterað hefur kirkjan hlotið mikla og góða við- gerð fyrir það 800 kr. lán, er biskup veitti benni úr binuin almenna kirkjusjóði. Grunnurinn er allur endurblaðinn og steinlímdur. Suðurblið öll endurbætt . . . austurgafl og suður- lilið bvort tveggja varið galvaniseruðu báruiárni, og kirkjan loks vel máluð utan og innan. Kirkjan má því teljast nú í sómasamlegu og góðu standi“. Enn fremur segir: „Barna- fræðslu er yfirleitt að þoka fram í prestakallinu, og kirkju- rækni safnaðarins virðist einnig vera að lifna við“. En bvað sem segja má um kirkjuræknina, þá er það þó víst, að erfið- lega gengur á næstu áratugum að verjast leka í kirkjunni í miklum sunnanveðrum, og oft þarf að gera við liana vegna fúa í suðurhlið, gluggum og gólfi. Verður sú saga ekki rakin frekar bér, en þess aðeins getið, að nú fvrir 70 ára afmælið hefur kirkjan enn blotið allmikla aðgerð og reynt liefur verið að þétta liana eftir beztu getu. Árið 1913 virðist kirkjubvgging á Kvíabryggju fyrst bera á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.