Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 6
KIRKJURITIÐ 196 lians Ragnliildur Sigurðardóttir Eyjólfssonar. Ættir og upP vöxtur séra Sveinbjarnar er mér persónulega lítt kunnur. Hai'11 varð stúdent utan skóla vorið 1918, las guðfræði við Kai'P mannahafnarháskóla og útskrifaðist þar 1925. Að svo búD'1 lagði liann stund á Gamlatestamenntisfræði í Leipzig í Þýz^a landi. Það fyrsta, sem ég man um séra Sveinbjörn, eftir lieU'1 komu ban, var það orð er fór af dugnaði lians, þegar á fvr't‘! prestsskaparári hans í Laufási. I Laufási var liann samt ekk1 fullt ár, en fluttist þaðan að Breiðabólsstað í Fljótshlíð 0r var þar prestur og síðan prófastur Rangvellinga, unz bí'1'11 sagði embætti sínu lausu. Þegar séra Sveinbjörn kom heim frá framhaldsnáxni slItl1 í Þýzkalandi, fór þegar mikið orð af honum sem einliverj1111' lærðasta guðfræðingi íslenzku kirkjunnar, og var það á alb'1 vitorði, að liann liefði í byggju að belga Háskóla Islands kraf*'1 sína, ef honum gæfist tækifæri til. Hann var þaulkunni1?1*1 straumum og stefnum á meginlandi Evrópu, og enginn LLn^ ingur mun þá liafa verið betur að sér um nýjungar á sVl guðfræðinnar úti í löndum. Hugur lians var mjög opinn, °r gáfurnar skarpar, lundin frjáls og ekki skorti einurðina *’ að kannast við skoðanir sínar, hverju sem var að mæta. Það varð ekki hlutskipti séra Sveinbjarnar að verða háskóP' kennari og halda áfram vísindalegri iðju. 1 þess stað tók h111'1 nú að sinna stjórnmálum og búskap af mikluni eldmóði. H11111 var óhemju starfsmaður, sem tæplega virtist viðurkenna no*1 ur takmörk fyrir því, sem hann gæti á sig lagt. En ég bef 1,:1 fyrir satt, að afleiðingarnar af fornu beilsuleysi, bafi stund1111 lamað liann, og fyrir þá sök liafi liann reynt að leita sér b'd ar við óminni vínsins, ef svo bar undir. Maðurinn var bar'b^ baráttumaður á opinberum vettvangi, og gekk vafalaust 0 ^ nær sér en fjöldinn bafði hugmynd um, því að undir niðn v‘ hann viðkvæmur maður. Það var ekki auðvelt að etja kapl við séra Sveinbjörn í umræðum. Ég á eina minningu um Pa er við lentum bvor á móti öðrum á prestafundi, og blógua við oft að því seinna, — en þá fann ég, að séra Sveinbjörn e orðið liarla erfiður viðureignar, án þess að fram kæmi í elll*| einasta orði neitt annað, en góðvild. En eitt af því, sem n1 er minnisstæðast í fari séra Sveinbjarnar, er einmitt þetta,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.