Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 8

Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 8
198 KIRKJURITIÐ en þar átti liann sæti árum saman. Þar komu Iiinar nii^" gáfur hans og mannkostir að góðum notum. Hann var eldflj01 ur að' setja sig inn í mál, er fyrir lágu, kunni vel að grei11'1 aðalatriði frá aukaatriðum, og var lipur í öllum úrræðu1’1' Hann var ófeiminn við að gera kröfur fyrir liönd prestastt’t' arinnar, ef því var að skipta, — en um leið gerði liann iniki‘" kröfur til þess, að stéttin ynni sitt verk af skyldurækni. Aldf01 man ég liann jafn djúpt særðan og þá, er liann hafð’i rekið sV á það, sem hann taldi athafnaleysi eða leti í okkar hop1' Kirkjan átti, samkvæmt hans liugsunarliætti, að boða tn>,1‘1 með frjálslyndi, vera nátengd menningarstraumum þjóðarin,ll,r og nærri fólkinu í veraldlegum athöfnum og erfiði. Og á þesS um tímum, þegar prestar eru sú menntamannastéttin, sel" fækkað liefur um leið og öðrum fjölgaði, veitir sannarler‘ ekki af að brýna það fyrir okkur, að það verður að muna 11,11 livern einstakling, þar sem liann er í sveit settur. Ég læt hér staðar numið í hugleiðingum mínum uni 6,1,11 merkasta og sérkennilegasta manninn, sem ég hcf verið síl111 tíða. Og ég tel mig geta talað fyrir liönd allrar prestastétt*11 innar, þegar ég bið Kirkjuritið fvrir samúðarkveðju til fr" Þórliildar Þorsteinsdóttur, sem lifir mann sinn, barna þe,rr‘ og annarra ástvina. Allt það, sem hvíldi á prestinum á Brei^1 bólstað, hvíldi einnig á hennar herðum, og þar sem Ixún v‘,r’ átti liann vísan þann samverkamann, sem aldrei brást. Ég vil enda þessar línur með þakklæti frá mér og íníi111111 fyrir persónulega vinsemd af luilfu þeirra hjóna. Blessuð sé minning séra Sveinbjarnar Högnasonar. Guð 'r honum sinn eilífa frið, og láti sitt eilífa ljós lýsa lionunt (K’f>

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.