Kirkjuritið - 01.05.1966, Page 14

Kirkjuritið - 01.05.1966, Page 14
KIRKJURITIÐ 204 ir. Leiðir safnaðarmannsins þurfa að liggja til prestsins, ekki aðeins í kirkjunni, heldur einnig á lieimili lians, þegar hanW óskar að ræða við prestinn um andleg mál. Og sannarlega eru þeir margir, — Guði sé lof, — sem leggja leið sína lieim tU prestsins í þeim erindagerðum. Auðvitað koma einnig til un>' ræðu — og eiga að gera það — fleiri alvörumál. Þannig myn'l' ast oft samstarf um áhrifaríkustu viðfangsefni mannlífsins, — gagnkvæmt samstarf prests og safnaðar. Eg má til með að segja ykkur frá því, — þó að ég viti þess ekki dæmi á Islandi, lieldur í Noregi, — að um miðja viku koma heim á prestssetrið nokkrir safnaðarmenn, karlar og konur. Pistli og guðspjall næsta lielgidags er flett upp í Biblí' unni. Áður liafa allir viðstaddir kynnt sér þessa ritningarstaði- Presturinn liefur ákveðið með sjálfum sér, hvort liann ætti »ð liafa sem prédikunartexta pistil eða guðspjall dagsins. En Uu hefjast umræður um textann. Ymsar athugasemdir, skýrinar og tillögur koma fram. Þegar rætt liefur verið um stund, skilj3 aðilarnir og hver fer heim til sín. Presturinn vinnur svo prédik' un sína með hliðsjón af umræðunum og flytur söfnuðinuW1 liana liinn ákveðna dag. Það kemur oft fyrir að þungamiðjan í prédikun prests eI eitthvert atriði, sem einhver í söfnuðinum liefur vakið múh á eða atvik, sem presturinn veit, að söfnuðurinn almennt vilk að sé lireyft af stól. Tökum dæmi: Eitt sinn var það á opinberri samkomu, að félag nokkiU'* hafði þar m. a. á skemmtiskrá sinni kvikmynd, sem reyndig* hafa slæm áhrif á liegðun stráka, sem sáu hana. Æði margir 1 söfnuðinum minntust á þetta við mig. Næsta messudag ræd(b ég þetta í prédikun minni. Fyrir bragðið lentum við formaður félagsins í Iiarðri snerru. En fáum árum síðar var þessi f°r’ maður orðinn organisti við kirkjuna og söngstjóri kirkjukórS' ins. Annað dæmi: Einum nágrannapresti mínum var bent á það, að kirkj11' gestir, og raunar fleiri í söfnuðinum, liefðu hneykslast á þv* síðasta guðsþjónustudag, að meðan presturinn var í stóhiuu1’ kváðu við hamarshögg frá liúsi skammt frá, en það var í snu'ð' um. En samtímis Iiafði maður verið að gera við bílinn siuu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.