Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 17
KIRKJURITIÐ
207
& einn fá eitt prikið úr knippinu, og þá reyndist þeim auð-
nji krjóta Faðirinn sagði, að þannig færi fyrir son-
þ 8inum, ef þeir stæðu ekki saman og væru sundraðir. En ef
6'r st*ðu allir saman, fengi ekkert yfirbugað þá.
f., þið nú ekki liugsað ykkur, að eitthvað slíkt sé því
I lri<^ rneð prest og söfnuði? Ef þessir aðilar vinna ekki hróður-
&a sainan, er liætt við, að margt það verði gert, sem betur
1 °gert, eða margt það látið ógert, sem annars hefði verið
g6rt °g þurft að gera.
þ g8 1111 Þetta ma^ fyrir ykkur til íhugunar og umræðna.
seni við þurfum m. a. að hugleiða í þessu sambandi er
■ ningin: Hversu mikið samstarf er milli prests og safnaðar
,nUini sókn? Þannig skulum við spyrja, hvert og eitt. Af þeirri
n,ngu leiðir vafalaust fleiri spurningar, eins og t. d.: Er það
ani8tarf nóg?
^ið skulum öll vinna að samstarfi prests og safnaðar.
n,ð styrki okkur í því starfi.
AÐALFUNDUR
PRESTAFÉLAGS ISLANDS
verður að forfallalausu haldinn í liátíðasal háskól-
ans 24. júní 1966.
DAGSKRÁ:
9.00: Morgunbænir. Séra Bjarni Sigurðsson.
i 0.00: Fundarsetning. Skýrsla stjórnar.
2.00: Nýir starfshættir kirkjunnar.
Frummælendur:
Séra Sigurður Guðmundsson, prófastur
á Grenjaðarstað og séra Tómas Guð-
mundsson á Patreksfirði.
5.00: önnur mál. Kosningar.
Pln kvöldið kaffisamsæti. Ræðumaður: séra Sigur-
J°n Guðjónsson, prófastur í Saurbæ.
Stjórnin.
Kl.
Kl.
Kl.