Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 20

Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 20
210 KIHKJURITIÐ Kirkjan í Japan Eftir síðari heimsstyrjöldina liefnr orðið gjörbreyting á t*11 boðskirkjunum í Afríku og Asíu. Því til skýringar skal liér b'til' lega sagt frá janpönsku kirkjunni og stuðst við frásögn fyrr' verandi trúboða ensku biskupa-kirkjunnar. Fyrir styrjöldina störfuðu fjölmargir trúboðar frá mörg1111^ löndum í Japan og kirkjufélögin vorn sundurleit og áttu oft * erjum sín á milli. Á stríðsárunum hröktust flestir evrópisb11 trúboðar úr landinu, eða voru bnepptir í fangabúðir. Helzt voJl1 það kaþólskir trúboðar frá öxulríkjunum, sem nutu griða °e starfsfrelsis. Unnu þeir mikilvæg störf á sviðum líknarmála. Prestsembættin og yfirstjórn allra safnaðaripála færðist þ‘‘ að langmestu leyti yfir á liendur innlendra manna. Er svo koi11 ið, að tengslin við liinar erlendu „móðurkirkjur“ eru aðalleg9 þau, að þær styðja innlendu kirkjurnar með fjárframlöguni °'í sérfræðingum á stundum. Öfugt við það, sem víða bryddir á í Afríku, liefur vinseU1^ Japana farið vaxandi í garð bvítra manna síðustu áratugina. b'1 fer fjarri að opinbers andróðnrs gæti í garð kristinna man11'1, Þvert á móti nýtur kristnin almennrar virðingar. Þrátt fyr*r það telur ekki nema 0.8 hundraðsliluti Japana sig í kristni1111 trúarfélögum. Óbein álirif kristindómsins eru miklu meiri e11 þetta gefur til kynna. Það befur komið berlega í ljós að bllJ undraverða uppbygging, sem orðið liefur í landinu og sú ótr11 lega velmegun, sem þjóðin býr nú við, fullnægir Japönum e^k ert frekar en mönnum í velferðarríkjum Yesturálfu. SálJl1 lieiintar alls staðar sitt. Og það er barnaskapur að balda 11 vísindin bafi leyst trúarbrögðin af bólmi. Allur almenning111 mótast af þeim meira og minna. ^ Hvergi munu borgirnar bafa vaxið örar og sveitirnar bo11 þess meiri menjar en í Japan. Þetta veldnr kirkjunni mikb1 vanda, krefst nýrra úrræða og breyttra starfshátta. M®1111 mesta, að í Japan, sem um beim allan, skortir kirkjuna starb menn. Aldrei liefur það sannast sárar að „uppskeran er mllv en verkamennirnir fáir.“ Finnland er ef til vill eina landið, þa sem fleiri leggja stund á guðfræðinám en hugsanlegt er að g33,11 orðið prestar, ef þeir vildu. Annars staðar er ískyggilegur p11351,1

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.