Kirkjuritið - 01.05.1966, Page 22
212 KIUKJURITIÐ
ur en aðrir. Gera það líka oft á málfundum. Ef það yrði iðka®
á námsárunum og síðan talið sjálfgefið, þegar komið er í prest'"
embættið, væri unnt að venja næstu prestakynslóð á að tal*
ævinlega blaðalaust.
Er það þá ekki sjálfsagt?
Nei.
Vegna livers? Vegna þess að til lengdar flytja menn ekk1
góðar ræður, nema skrifa þær fyrst. Enginn er sá andans Wa ^
ur að bann geti alltaf reitt sig á innblástur sinn í stólnunn c
ltann aðeins veit textann.
Erlendu prestarnir, sem vir&ast tala blaðalaust, liafa ý111''1
minnisblöð eða skrifaða ræðu í vasanum. Það sannast á l,vl’
að ræður þeirra, sem ágætastar þykja, koma iðulega á pre11*1
rétt eftir að þær eru fluttar, eða þá í ræðusöfnum síðar ""
ósjaldan að þeim látnum.
Spurningin er því í reyndinni ekki sú, livort eigi að skn*
ræðurnar eða ekki. Heldur liin, hvernig eigi að læra að fl>rtJ‘
þær svo, að áheyrendurnir lialdi ekki eða liugsi ekkert U’11’
að þær liafi verið samdar fyrr en þær eru fluttar á stólnuin.
Til þess þarf lærdóm og vana.
Séra Haraldi Níelssyni liefur tekizt þetta manna bezt af ,s
lenzkum prestum, sem ég man eftir.
Ég finn oft til þess að því miður kenndi liann ekki ra’^11.
gerð né ræðuflutning á báskólaárum mínum, þótt liann
þá einn kennaranna við guðfræðideildina.
Og ég er liræddur um að enn sé ræðuflutningur ekki o0'’.
rækilega kenndur og iðkaður í guðfræðideildinni. Og af því slll'
ungir prestar seyðið síðar eins og vér hinir eldri gerðum í
ar tíð.
Hollur er heimafenginn baggi
(Endurtekið efni)
Danska Sjómannatrúboðið sendir áskorun til presta í niör?1111
löndum, að senda sér notuð frímerki. Fyrir andvirði þe,r
liyggst það reisa kirkju í ákveðnum liafnarbæ.