Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 24
214 KIRKJURITIÐ droltni sínum. Hulan, sem hjúpar kenningu Krists, heldur vak- andi trúnni og skilningnum, sem leitar að úrlausnum á leyndaí' dómum lífs og dauða. Ef til vill hefur liöfundur kristindónisU15 talið Iionum hezt borgið með því að velja honum í upphafi lífrænnar málsnilldar ... Hitt er svo annað mál, að listamenn láta það ógert að op111' bera Gtiðs vilja ■— nema sá aleini listamaður, sem er höfund«r kristindómsins. Hann var skáld, svo að eigi verður véfen?1, Líkingar hans og dæmisögur eru skáldskapur snilldarlegllr, gerður í háleitum tilgangi. Og allar eru þær klæddar líkin?3' hjúpi — eru táknrænar. Svigrúm þeirra er veröldin öll. ö? þess vegna ganga þær aldrei íir gildi. Þær eru fæddar í brjóst1 mannvinar, sem vill koma í veg fvrir niðurlægingu mannann*1 og vill allt til vinna að bjarga á þurrt land skipbrotsmönnunn sem lenda á flæðiskeri. Hann er þess umkominn að hasta a brotsjóa, þagga niður í stormi, sem lætur mikið vfir sér. Stallbræður Tómasar postula rekur jafnan í vörðurnar 1 þrem hæðum, sem ævisaga Meistarans greinir frá og getur 11111 Fyrsta liæðin táknar komu Krists í mannheim, með hvaó*1 hætti hún varð. önnur liæðin táknar kraftaverk Krists grundvöll þeirra. Þriðja hæðin táknar þá steinbyggingu, scn1 páskamorgunsólin stafar á geislum sínum. Þessar hæðir hafa ávallt verið sveipaðar hlárri móðu, mun sú hula vara ætíð. Það er eigi undarlegt að mannlefílir skilningur drepur fæti undir þessum hæðum. Hitt eru ineirl býsn, að sumir svokallaðir merkisberar kristindómsins ha*3 sniðgengið þessar liæðir og jafnvel reynt að jafna þær við jörðn- Lærðir menn ættu þó að vita það, að engin trúarhrögð hafa orðið langlíf né náð tökum á mannfólkinu — engin trilíir' hrögð, sem kastað liafa fyrir horð leyndardómsundrum, þ. e. a-p' dulrænni speki. Það þýðir lítið að setja upp spekingssvip og segja: þroskaðn menn eiga að vera vaxnir upp úr barnalegum innar. Því að sannleikurinn er sá, að varla vei jafnsléttu daglegra viðburða, ef gaumgæfni er verða var við stórmerki lífsins. Lífið sjálft er leyndardón1111' starf þess nær og fjær. Hver skilur upphaf þess og endi eða réttara sagt livarf þess . . . liégiljum trúar' -ður þverfótað a beitt, án þess a<

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.