Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 26
216
KIRKJURITIÐ
í sama riti, dr. Jón Þorkelsson, er liann segir: „Þa3 er vfc|
nokknrn veginn ágreiningslaust, a3 Hallgrímur Pétursson se
ekki aSeins öflugasta, stórfelldasta og andríkasta skáld kristH"
innar á íslandi, lieldur standi liann jafnfætis lielztu höfuð'
skáldum Gu3s kristni Iivar sem er á öllum tímum.“ Og ef v$
færum okkur ennþá nær nútímanum, þá ver3a fyrir okkur aiB'
mæli eigi ómerkari manns en NóbelsverSlaunaskáldsins, Hall'
dórs ICiljans Laxness, en liann kemst svo a3 orSi í niSurla?1
greinar, er liann befir ritaS um Hallgrím Pétursson: „Þa3 eT
vafasamt, livort JesúviSfangsefninu liafa nokkm sinni ver$
ger3 þvílík skil í skáldskap sem í Passíusálmum Hallgrn'ý
Péturssonar, a3 guSspjöllunum fráskildum. A3 minnsta kost1
eru höfundi þessarra lína ókunn dæmi um þa3. Þa3 má mik1^
vera, ef Passíusálmar em ekki tindur sérstakrar öldu í heims'
bókmenntunum ■— um leiS og skáldsnilld Islendinga nær í þR1I1J
hámarki sínu í annaS sinn.“ — 0" nokkru sí3ast farast höfun^1
þannig or3: „Óskilgreinilegur yndisleiki liins fædda snillings er
alls staSar nálægur í ljó3i bans . . .
I3aS er þessi óskýranlegi undirómur Passíusálma, sem liefor
gefiS skáldinu eilíft líf í brjósti þjóSarinnar . . .“
Á HallgrímsbátíS, sem baldin var í Saurbæ á HvalfjarSar-
strönd áriS 1933, segir dr. GuSmundur Finnbogason í niSurla?1
snjallrar ræSu, er hann flntti þar: „Hallgrímur Pétursson hefir
orSiS bi3 elskaSa og nafnfræga þ jóSskáld vorrar tungu, af ],vl
a3 liann var fulltrúi þeirra eiginleika, sem dýpst standa í em>
þjóSar vorrar og mest bafa mótaS andlega menningu liennar-
Hann befir veriS þa3, af því a3 liann átti hugvitsamlega forni'
snilld, skarpa liugsun, hreint og sterkt tungutak, raunsæi
skilning á mannlegu e31i, og var þó Gu3sma3ur.“
Og um Passíusálmana segir núverandi biskup íslands, lierra
Sigurbjörn Einarsson, í formála fvrir síSustu útgáfu þeirra •
„Þeir vom bandleiknir me3 dýpri lotningu, en aSrir munir’
sem alþý3a liafSi í liöndum, og þeir voru ein sú au3suppspretta>
sem gerSi þjóSina andlega ríka, þótt hún væri líkamlega snauo-
Og aldrei eigna3ist hún þá bók, sem liún mat meir. . .. Ái"
lestur og söng Passíusálmanna liefur íslenzk alþýSa lifa3 djúpa’
listræna nautn, auk alls þess, sem þeir gáfu benni af trúarle?11
innsæi og lífsspeki.“