Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 217 í*annig mætti í það óendanlega lialda áfram að rekja vitnis- )llrði ntanna um Passíusálmana, allt frá síðustu dögum Hall- ^ríins og fram til þessa dags. Og alls staðar ber að sama brunni. ' _ *ir eru dómarnir á einn veg, -— allir í fyllsta samræmi við þá ' itnisburði, sem liér liafa verið tilnefndir. Og eftirtektarvert ®r það, að leikmenn kveða liér ekki síður sterkt að orði en 'rkjunnar menn. En þrátt fyrir liin lofsamlegu, en fullkomlega verðugu og l°_nnu ummæli mætra manna fyrr og síðar um Passíusálmana, I er þó einn dómur, sem er þeim öllum einhlítari og stendur . i*u öllum ofar. Það er dómur alþýðunnar, — fólksins í land- llU’ sem gerði sér þess svo furðu fljótt fulla grein, bvern gim- s^ein Hallgrímur liafði því í hendur fengið með Passíusálmum Slnum. p Eórður biskup Þorláksson getur þess í formála fyrir 5. útgáfu assíusálmanna, „að margir góðir og guðbræddir menn girnist < t','þ;i nieira af þessum ágætu sálmum, og þykist ekki ofmettir ® þeim.“ — Á þessu ári eru liðnar þrjár aldir, — 300 ár, Fa 1)V1 Passíusálmarnir voru prentaðir í fyrsta sinn, — og enn r það að vissu leyti með þá eins og ilmsmyrslabuðkinn, sem r°tinn var í Betaníu forðum. — Það er sem liúsið fyllist sætri ®gan, hvenær sem þeir eru um bönd liafðir. Svo víðs fjarri er í,Joðl11 enn allri „ofmettun“ á nautn þessarra dýrlegu ljóða. önþá kenna íslenzkar mæður börnum sínum bænavers ur j assiUsálmunum, jafnliliða Faðirvorinu sjálfu. Ennþá situr jJ*]a*6Ur niaðurinn bljóður, á föstunni, við útvarpstækið sitt og . H ir á, þegar Passíusálmurinn er lesinn, — og það gerist einn- q 01)11 1 dag, að andlátsbænin er tekin af Hallgríms munni. íxll^ niunu þau íslenzk heimili í dag, að ekki sé þar til eintak ussíusálmunum. e8ar litið er yfir binn 300 ára feril Passíusálmanna í íylgd 1^° 18lenzku þjóðinni, þá er það augljóst mál, að engin bók l( lr staðið lijarta liennar nær. Það sýna ekki livað sízt útgáf- ^. 'a_r’ sem nú eru orðnar samtals 65. Enda hefir engin önnur Ve lsJenzk verið eins oft prentuð. Og engan veginn ætti það að íik*1 °^r<)®JeSt fyrir okkur, sem í dag lifum og njótum enn í svo 11111 °g margvíslegum mæli þeirra blessunarábrifa, sem frá

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.