Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 31
KIKKJURITIÐ 221
liér þó ei liafi skeð.“ Leitast liann með margvíslegum rök-
uni yjg sýna fram á, a<5 þetta liafi ekki verið sú „rétt-
kallaða synd á móti heilögum anda, (ég meina þá ófyrir-
Sefanlegu),“ — eins og liann sjálfur orðar það. Þessi breyt-
kom geysilegu róti á liugi manna, og voru margir
heirrar skoðunar, að biskup væri að verja atliæfi Júdasar, enda
v*ru Jieir hinir mestu vinir. Kveðlingar flugu um landið, þar
Seni þessari vináttu er lýst, -— og voru margir þeirra bæði leir-
l'urður og megnasti óþverri, Jiótt ortir væru af prestum.
^rot bókarinnar er stærra en verið liafði áður og yfirleitt er
lllgáfan gerðarleg. Á blaðrönd eru prentaðar tilvitnanir í Biblí-
lllla og við 1. og síðasta sálm eru nótur, — en lögunum breytt
^ra Jiví sem verið hafði í 4. útgáfu.
~• prentun kemur út á Hólum 1712. Titilblað er samhljóða
yið næstu útgáfu á undan, og textabreytingum Björns Þorleifs-
sonar er lialdið. Að öðru leyti er þessi útgáfa eins látlaus og
bin var íburðarmikil. Biblíutilvitnanir á blaðrönd eru niður
ielldar, — svo og liinn skrúðmikli formáli og latínukvæði.
iextinn er markaður á blaðrönd með myndum af höndum, sem
benda. Aftan við er registur yfir uppliaf sálmanna og loks
shittur eftirmáli: „Til lesarans,“ þar sem gerð er grein fyrir
•'ðurnefndum breytingum.
Yfirlaetislaus maður, Steinn biskup Jónsson, er nú setztur við
stjórn Hólaprentsmiðju.
prentun kom út á Hólum 1722. 1 þessari útgáfu er breyt-
jngin, „Synd á mót lieilögum anda,“ leiðrétt, — en liinni breyt-
lngunni, í 18. versi 14. sálms, haldið. Aftan við eru prentaðir
~ sálmar til uppfyllingar.
prentun er gerð á Hólum 1727. Hún er, að því er virðist,
Sainbljóða þeirri 8., -— ásamt fyrri viðbótum. En þó kemur hér
°g næsta merkileg viðbót fram í fyrsta sinni, en það ei
bu'ináli Hallgríms, sem lylgir eiginhandarritinu: „Gu&krcedd-
'lrn lesara, heilsan.“ Er hann prentaður framan við Passíusálm-
Ulla ásamt annarri viðbót, eigi ómerkri heldur. En það er „til-
e‘nkun“ úr eiginhandarriti, sem nú er glatað, sem Hallgrímui
Sendi til tveggja liefðarkvenna, Helgu Árnadóttur í Hítardal
°S Kristínar Jónsdóttur í Einarsnesi.
prentunin, sem út kom á Hólum 1735, er samhljóða 9. út-