Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 33

Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 33
a3 KIRKJURITIÐ 223 ,Þótt farið sé fljótt yfir sögu, þá verðum við þó eigi að síður neilla staðar við 20. prentun, sem út kom á Hólum áriS 1780, "ölluð 16. prentun, — af því að liér er um að ræða eina »agDmerkustu útgáfu Passíusálmanna. Hálfdán Einarsson hafði, ir _ er var komið sögu, fengið í liendur eiginliandarrit Hall- Sr«ns, og auk þess liafði liann fengið orðamun úr öðru eigin- það^9™1^’ 61 ^1^118 Jénsson í Hítardal liafði gert. En .a Landrit hafði Hallgrímur á sínum tíma sent Ragnliildi rjiadóttur í Kaldaðarnesi. — 1 þessari útgáfu beitir Hálfdán ( eirrr aðferð, að prenta texta næstsíðustu útgáfu frá 1772. Því aest ritar liann eftirmála og birtir þar allan orðamun beggja ^gmhandarritanna (liandritanna,) sem hann kallar A. og B. ^mur þar í 1 jós talsverður orðamunur í öllum sálmunum. IVT ,nn remur er hér prentaður formáli sr. Jóns Jónssonar á Uin í 1. sinn, en hann er elzta lieimild um Passíusálmana. ugriniur sendi sr. Jóni fyrstum manna Iiandrit sitt að sálm- Unilm- Og sendi sr. Jón það aftur með löngum formála og með- naduin 7. marz árið 1660. tr. m 21- prentun, — sem talin er 17 útgáfa — og prentuS á úlum 1791, er það að segja, að ég hef ahlrei getað spurt liana lpPh þrátt fyrir talsverða eftirgrennslan - hvorki í bókasöfn- *ni Ue r einstaklingseign. mn bókfróðasti maður liérlendis, — nú látinn fyrir fáum ‘,lrnm’ tjáði mér eitt sinn það álit sitt, að þessi prentun hefði 3 Urer komið út. 'u er þætti Hólaprentverks í útgáfu Passíusálmanna lokið. í næstu prentanir eru gerSar í LeirárgörSum, 1796 og 1800. ^,a( ar eru þessar útgáfur mjög áþekkar. Titilblað er nýtt: lr>ini tygi Passíusálmar, orktir af sr. Hallgrími Péturssyni,“ — £ 1 sí®ari útgáfunni er bætt við nafn Hallgríms: „Sóknarpresti aUrbai á HvalfjarSarströnd frá 1651 til 1674“......... ( a‘slu 7 prentanirnar, sú 24.—30., eru gefnar út í ViSey á ár- i,lTn 1820—1843. Tvær þeirra, 27. og 30. eru í Flokkabókum, erutkomu 1836 og 1843. síð ' Pr>;ntun kemur út í Reykjavík áriS 1851 og er samhljóða n2Stu Viðeyjarútgáfum. Talin 27. útgáfa. pfentun, — talin 28. útgáfa, — er gerS í Reykjavík áriS

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.