Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 35
KIRKJURITIÐ 225 ■^etta er fyrsta útgáfa Passíusálmanna, sem Björn Jónsson sá !Un' En um langt skeið var Isafoldarprentsmiðja aðalútgefandi i)eirra. I eftirmála útgefandans er gerð grein fyrir útgáfunni. 40. prentun, Rvík 1896. Hér er útgáfutalan loks rétt, — og I Setið á öftustu blaðsíðu, að leiðréttingin sé gerð samkvæmt °kaskrá Willard Fiske. 44 • prentun kemur út í Rvík 1897. 1 bókarlok skrifar útgef- aildi, Björn Jónsson, allýtarlegan eftirmála, þar sem hann gerir plem fyrir bandritum Passíusáhnanna, orðamun, afbökunum og 'leiru. ^ sumum eintökum þessarar útgáfu er prentaður rauður raiUmi utan um erindin á hverri blaðsíðu. 4^- prentun, Rvík 1900. 1 þessari iitgáfu er aftur liætt við að Ptenta eftir Ijóðlínum, og ávarp Hallgríms er prentað á eftir sahnunum. 43. prentun, Rvík 1906—1907. Þetta er einstæð útgáfa Passíu- _ marina að því leyti, að þeir eru hér prentaðir með fjórrödd- Uln lögum fyrir orgel og harmoníum. Útgefandi er prent- Sluiðja Davíðs östlunds, en Jónas Jónsson söngfræðingur, sá U.,n utgáfuna. Fremst er ritgerð eftir Jónas Jónsson um kirkju- migslög, — og þá sérstaklega Passíusáhnalögin. Síðan koma a nrarnir sjálfir, — og á eftir þeim alllöng ritgerð: „Um upp- 1UlUl iagboðanna.“ Þessi útgáfa er í stóru broti, eins og eðlilegt er um nótnabók. 44. prentun, Rvík 1907. Nefnd 43. útgáfa, þar eð útgáfa Jón- Sar Júnssonar, er kom út svo til samtímis, ruglaði töluna. Ut- eil a þessi er óbreytt frá 42. útgáfu að öðru leyti en því, að 'aiP ifallgríms er hér fært framfyrir sálmana, eins og sjálfsagt ^asst eru Passíusálmarnir prentaðir í Winnipeg í Sálmabók ] ® mlgisiðareglum Hins evangeliska lúterska kirkjufélags ís- 11 lnga í Vesturheimi, sem út kom árið 1915. Það er 45. prent- iin P„ <■ 1 assiusalmanna. nefnd 44. útgáfa. Óbreytt frá 44. 46- prentun, Rvík 1917, Prentun. 47 P'entun, Winnipeg 1819, er samhljóða fyrri Winnipeg- 15

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.