Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 39

Kirkjuritið - 01.05.1966, Side 39
KIRKJURITIÐ 229 syo voðaleg hallæris- og raunaár, að við landauðn lá. Og fáum :irum síðar kom stóra bólan. En með vers séra Hallgríms á vör- y*1? '— svo sem „Gegnum Jesú lielgast lijarta,“ eða bænarvers- in «Vertu Guð faðir, faðir minn,“ og mörg fleiri, lineig liið ^jargþrota fólk í faðm dauðans. Með þessum nýortu, guðlegu l'endingum signdu mæðurnar börnin sín liungurmorða, og fólu sjálfar sig á eftir liinum sama, ósýnilega alföður — og lians blessaða syni, sem tók á sínar herðar sérhvert mannlegt mein, ósigraður af hungri, liörmung og dauða? Finnst þér ekki, l'egar þú hugleiðir þetta, eins og mér, að við getum enn af al- hug og öllu lijarta tekið undir með Mattliíasi og sagt: „Trúar- skáld, þér titrar lielg og klökk / Tveggja, þriggja alda hjartans þökk. / Niðjar Islands munu minnast þín / meðan sól á kaldan jökul skín. — Góða nótt. Prestskvennamót * tilefni af 10 ára afmæli Prestskvennafélags íslands verður i'aldið prestskvennamót í húsmæðrakennaraskólanum að Laug- arvatni 22.—23. júní næstkomandi. Á dagskrá mótsins verða aðarfundarstörf, kvöldvaka, morgunhugvekja, kynning staðar- i,ls o. fl. — ^ kvöldvökunni verða flutt stutt erindi, upplestur, ^ijóðfaeraleikur, söngur, skuggamyndir o. fl. Rúmur tími 'erður ætlaður til þess að njóta náttúrufegurðar staðarins og sk®ninitilegra samvista. — Lagt verður að stað frá Reykjavík Oiiðvikudaginn 22. júní klukkan 1, og væntanlega komið aftur ,l,n kl.7 23. júní. Dvalarkostnaður að Laugarvatni verður 300 loiiur á mann. Þátttaka tilkynnist sem fyrst og helzt ekki ''íðar en 14. júní til frú Ehhu Sigurðardóttur, Hlíðargerði 17, sínú 38782) Reykjavík. — Þess er vænzt, að prstskonur fjöl- n,enni á þetta mót, og að það meigi verða þeim til uppbygg- lngar, ánægju og aukinna kvnna. ,pynr hönd stjórnar Prestskvennafélags Islands og undir- ÓHÍngsnefndarinnar, Aiina Bjarnadóttir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.