Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 41
Gunnar Árnason:
KRISTNIR ÁHRIFAMENN
Billy Graham
Islenzk kirkjusaga greinir ekki frá vakningapredikuram að
heitið geti, enda hefur hér aldrei hrotizt fram stórfelld trúar-
vakning frá því að land byggðist og fram á þennan dag. Þetta
er naesta einstætt fyrirbrigði. I flestum löndum liafa trúarlegir
eldhugar komið fram alltaf öðru hvoru og kveikt í mönnum
' vigguni héruðum, eða um landið þvert og endilangt, líkt og
l)egar skógar taka að loga. Þrjár vakningaöldur eru heimskunn-
ar úr sögu Bandaríkja Norður-Ameríku. Mesti aflvaki þeirrar
^yrstu var enski presturinn George Whitefield, vinur Wesley-
l)ræðranna, sem miklu umróti ollu í lieimalandi sínu. Wliite-
I'ield fór sjö predikunarferðir til Iiins nýja heims. Fvrst árið
1?38, síðast 1770.1 þeim leiðangri andaðist hann í Massachusetts.
11<>r bandarísk trúmálastarfsemi merki hans enn í dag.
Önnur vakningaalda liófst þarna vestra með miklum ijald-
Sa»nkomum 1795 og stóð þar til uni 1835.
briðja aldan liefur verið nefnd „kristnun stórborganna . Víð-
bunnasti predikari þátímans, þ. e. á síðasta fjórðungi 19. aldar,
Var Dwight L. Moody. Er áætlað að liann hafi ávarpað um
\°0 milljónir manna áður en lauk og liaft ómælanleg álirif.
1 bignjaelskur maður, fundvís á snjallar og áhrifamiklar dæmi-
Segnr máli sínu til skýringar. Söngvarinn, Sankey, var honum
Keysi haglegur hjálparmaður, sem dró fólkið að líkt og segull
jáfnsvarf.