Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 42
232
KIRKJURITIÐ
Fyrir fimmtán árum kom nýr vakningapredikari fram á svift-
ið í Bandaríkjunum og hefur liann orðið heimsfrægur fyrir
löngu og ber nii, livað álirif snertir, af öllum sínum fyrirrenn-
urum. Er liann jió vaxinn úr sama jarðvegi og sama marki
brenndur á flestan liátt, að öðru leyti en ])ví að hann er jieim
flestum menntaðri ■— þótt enginn sé hann langskólamaður. Og
svo liefur liann lierskara hjálparliða og mörg fjölmiðhinartæki
sér til aðstoðar, sem hina dreymdi ekki um.
Þessi maður er Billy Graham.
Vart munu margir Tslendingar, sem ekki liafa heyrt liann
nefndan. Enda sumra samkoma lians austan hafs og vestan
verið getið í heimsfréttum. Og nú stendur vfir undirbúningur
vakningarherferðar á hendur Lundúnabúum í júní. Á þar sann-
arlega mikið að vinna eftir jiví sem hlöðin herma.
William Franklin Graham er bóndasonur frá Nortli Carolina,
fæddur 7. nóvember 1918. Stundaði hann mjaltir á húi föður
síns strax á barnnsárum. Var agaður hart og alinn upp í strangn
bókstafstrú. Sjálfur telur liann sig liafa orðið fyrir trúarlegri
vakningu 1934, er liann lilýddi á predikanir umferðapredikara
að nafni Mordecai Ham. Var sá næsta þröngsýnn og æstur þjóð-
ernissinni. Hatursmaður Gyðinga og Svertingja. Næstu árin
háru þó lítt merki lieilagleika í fari Grahams. Hann hraktist
á milli skóla, en þótti frábær sölumaður og dágott heimsmanns-
efni. Kunnur að hraðakstri, mikill áhugamaður um boltaleik
og talsvert upp á kvenhöndina. Vonsvik í ástamálum og ásökun
vinstúlku hans um að liann væri harla reikull í trúmáhirn,
leiddu til ákvörðunar Grahams um að helga líf sitt Guði, ef sér
veittist fulltingi Iians til þess.
Sumarið 1939 hélt hann fyrstu vakningasamkomu sína 1
Endurskírendakirkju í Florida. Hafði Jiá og hafið starf meðal
vandræðafólks. Hér liét liann að láta endurskírast með þeiw,
sem tækju sinnaskiptum. Þeir reyndust 81. Þótti brátt sýnt að
liann væri svo auðugur af andanum að af honum mætti vænta
mikilla hluta, og var liann skömmu síðar vígður prestsvígshi i
endurskírendasöfnuði, ]>ótt ekkert hefði liann guðfræðiprófið.
Síðar sótti liann jiriggja ára Biblíuskóla og útskrifaðist þaðan
1943. Kvæntist rétt á eftir dóttur trúboða, sem starfað liafði í
Kína.