Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 43

Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 43
KIRKJURITIÐ 233 Eftir skamma prestsþjónnstu í Illinois, þar sem liann jafn- framt annaðist kristilegan útvarpsþátt ásamt einsöngvarannm E. B. Sliea, gekk Graham í þjónustu æskulýðsstarfsemi, sem hafizt hafði í Cliicago og miðaði að kristilegum álirifuni á ungl- tfga, sem lent liöfðu á villigötum. Ferðaðist Graham þá um bver og endilöng Bandaríkin, einnig Kanada og Bretlandseyj- ar- Lét lionum þetta einkar vel og hafnaði því mjög fljótlega skólastjórastöðu við Biblíuskóla, sem lionum bauðst og liann að nafninu til tók að sér. Árið 1949 var uppliaf heimsfrægðar Billy Grahams. Þá hélt kann vakningasamkomur í Los Angeles, sem sögur fóru af um (dl Bandaríkin og síðan veröldina. Talið er, að hlaðakóngurinn lnikli, William Randolp Hearst, liafi fundið að hér lægi frétt- n0enit efni í loftinu og sagt ritstjórum sínum að berja bumbur fyrir Graham. Víst er að ekki skorti fréttaritara né ljósmynd- ara á þessum samkomum. Og blöðin þögðu ekki um afturlivarf nianna eins og dægurlagasöngvarans Stuarts Hamblen, Ólymp- iumeistarans Louis Zamperine og glæpamannsins „Big ,lim Vaus. Upp frá þessu liefur Billy Graham haldið liverja vakninga- Samkomuna af annarri m. a. í Þýzkalandi og Englandi. Síðan nóvember 1950 hefur hann einnig séð um víðkunna útvarps- 'Ugsskrá The Hour of Decision (Ákvörðunarstundin). Er liún á veguni auglýsingafélagsins Walter F. Bennett í Chicago. Áðferðir Billy Grahams eru að sjálfsögðu gerólíkar aðferð- nm hinna gömlu vakningapredikara. Þeir ferðuðust mest fót- gangandi eða í lélegum ökutækjum. Auglýsingarnar um sam- koniurnar voru límdar á staura, samkomutjöldin lítil og óvist- leg. Billy Graham liefur þúsundir aðstoðarmanna. Samkomur llnns eru fyrirfram ákveðnar út í yztu æsar. Auglýsingatækni “útímans og fjölmiðlunarmeðul notuð til þess ítrasta. Þessi 'mdirbúningur stendur mánuðum saman og miðast fyrst og remst að því að knýja fólk til að koma. Áf aðsókninni fara heldur ekki tvennar sögur. Hún er feyki- e8- Alltaf tugir, oft liundruð þúsunda. Um einlægni og áhuga % Grahams er lieldur ekki efast. Og heiðarleiki hans er al-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.