Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 49

Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 49
R LENDAR FRÉTTIR ^ýlega voru allmargir æskulýðsleiiVtogar í Svíþjóð spurðir um, Iiverjar orsakir þeir álitu helzlar til aukinna misjerla œskulýiisins þar í landi. Flestir töldu fyrst: Vauræksla heimilanna við að segja æskunni vel til 'eSar. Margir foreldrar og aðrir fullorðnir væru mjög reikulir í ráði og “ákveðnir hæði í þ ví er snertir siðaskoðanir og siðferðilegt líferni og því ■llfærir til að veita hörnum og unglingum stefnufestu og styrk í stríði ffeistinganna. Kvikmyndir og sjónvarp liefði oft stórskaðleg áhrif. Ahrif kirkj unnar færu minnkandi. Áfengisnautn og eiturlyfjanotkun '•ftiddist sífellt meira út nieðal unglinga. Ýmsu væri ábótavant aó því er snertir aðbúnaó og framkvæindir liæói æskulýðsstarfsmanna og barna- verndarnefnda. Freistingarnar færu einnig í vöxt við hin stóraiiknu fjárráó ungling- a,ína og ótal aöferúir, sem notaöar eru til að plokka aurana af þeim. ^júkraþjónusta kirkjunnar var til umræðu á fundi J rúboðsnefndar Al- ^irkjuráðsins, sem haldinn var í Oxford 15. apríl s. 1. Annar aðalfruinmælandanna var James C. McGilvray, læknisfræðinlegur raðiinail^ur Trúboðsnefndariunar. Hann liélt því m. a. fram að slvaðsamlega ínargir læknar nú á dögum litu á manninn eingöngu sem líkainlega veru °8 sérfræðigreiningin meðal læknanna væri líka komin út í öfgar. haö VleH brýnt lilutverk kirkjunnar manna að endurvekja skilninginn á þ\í að niaðurinn væri bæði hold og andi, sem ekki yrðu aðskilin í liinni jarð- J^sku tilvist og hefðu stöðug áhrif livert á annað. Væri því langt frá ,)Va ^œgilegt að liafa „sjúkraliús til viðgerðar á líkainanuni einuin . Sjúkrahúsin þyrftu engu síður að vera andleg lieilsuliæli. En köllun Kirkjunnar væri að kenna mönnum lieilbrigt líferni og leita þeim bæði i^amlegra og andlegra lieilsuhóta. „Það er ekki nægilegt að l»iðja fyrir n,Önnum í einrúmi. vér verðum að leggja á oss þann kostnað og þá íaun ‘*ð vitja sjúkra og treysta því að Guð vísi oss þá vegi, sem færir eru þeim U1 i®kningar.“ Enn er víða þörf að kirkjan reisi og reki spítala t. d. í vanþróuðu lönd- Vnum. 0g alls staðar her henni að beita áhrifum sínum til fyllri skilnings ‘l ,nannlegum meinuin og hvetja til alhliða haráttu gegn þeim. ^kjulegu hátíSahöldin í Póllandi, sem áður hefur verið getið fóru vel ra,n og voru geysi vel sótt. Fullyrt er að misráðiö liafi verið af stjórnar- ‘ddunum að banna páfanum að sækja þau. Hafi það aðeins orðið til ])ess U< s^ipa flestum Pólverjuin fastar saman um kirkjuleiðtoga sína.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.