Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 22
getið, að sézt hafi hér loftsjón sú, er fyrir nokkrum árum síðan sást vi'ða um Norðurland, en um aðferð hennar hefi ég heyrt álíka frásagt, þó svoleið- is, að flug hennar myndaði Ijósa rák á loftinu og eftirleiðis heyrðist líkt ógnarlegri þrumu, eða fallbyssuskoti. Stjörnuhrap og hrævareldur er ekki sjaldgæft að sjáist. 29. Hafis. Víst kemur hafís hér og það oft ár eftir ár í sífellu en eftir að- ferð hans og eðli hafa menn ekki get- að tekið annað en það, að hann rekur ekki síður fyrir straum en vindi, að þegar hann er á reki, plagar að vera venju framar byljasamt og þó stundum langvinnari og frostameiri hafveður, að þegar hann nálgast þorna upp vatns og mjólkuræðar. Því vissari eru afleið- ingar hans, kuldi, óveðrátta og óáran til lands og sjávar. 30. Bæir. Bæir eru hér þessir: 1) Gunnólfsvík, norðanvert við Finnafjörð og vestan undir Gunnólfsvíkurfjalli, 6 hundr. að fornu gildi, heyskaparjörð allsæmileg, en liggur undir áföllum vegna skriðuhlaupa úr fjallinu, hvört fyrrum tjáist að miklu eða öllu leyti hafa verið grasi vaxið og alfaravegur meðfram því sjávar megin til Fagra- ness á Langanesi. Nú þar á móti er fjallið þar allt komið I skriður, kletta og mela svo gangandi manni er naum- ast fært meðfram því í ládeyðu. 2) Lít- inn spöl vestur frá Gunnólfsvík standa Sóleyjarvellir, norðan undir Felli, kall- að 2 hndr. hjáleiga frá Felli, vesældar- kot. Skammt þaðan er 3) bærinn Fell, sunnan undir fellinu, 6 hndr. jörð með nokkrum heyskap. Suður frá Felli spottakorn og sunnan við Finnafjarðar- botn stendur 4) Saurbær, áður nefnd- ur Bær, ogsvo 6 hndr. að dýrleika. Er þar bæði nokkur heyskapur og úti- gangur. Aftur viðlíka langt frá Saurbæ til suðausturs og við Miðfjörð vestan- verðan stendur 5) Miðfjarðarnes. Þessi jörð er líka 6 hndr. að fornu gildi og hefir nokkurn heyskap. Spölkorn þaðan til suðvesturs innar af fjarðarbotninum við Miðfjarðará stendur 6) Miðfjarðarnessel, hjáleiga frá Miðfjarðarnesi, kallað 2 ja hundr. land. Þar má heita nægilegur heyskap- ur af útheyi. Inn frá næstnefndum bæ vegkorn í tungunni milli Kverkár og Miðfjarðarár stendur 7) Kverkártunga með nokkrum útheyskap, en er ekki ennþá matin til hundraða. Við Miðfjarðarbotn skammt austan ána er 8) Miðfjörður, 4 hndr. að dýr- leika, hefir sæmilegan heyskap og úti- gang fyrir sauðfé. Suður frá Miðfirði bæjarleiðarkorn, en austan við Hölkná standa 9) Gunn- arsstaðir, hjáleiga frá Djúpalæk, reikn- að 3 hndr. land. Þar er nokkur úthey- skapur, en vetrarþungt eins og á Kverkártungu. í norðaustur þaðan jafnlengra og skammt frá sjó liggur 10) Djúpilækur 5 hndr. að dýrleika, nokkur heyskapar og útigangsjörð. Lítinn spöl þaðan austar með sjón- um standa 11) Þorvaldsstaðir — heita með réttu Þórvarðsstaðir — 8 hndr. að fornu gildi. Er þar útigangur nokk- ur, en heyskapur lítill og landið blaes upp í mela. 12) Austur þaðan er nokkuð lönð bæjarleið að Skeggjastöðum vi® Bakkafjarðarbotn vestan-verðan. Jörð þessi, sem er talin öll 12 hndr. að dýr- 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.