Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 59
Vakna þú! Ég gekk um yfirþyrmandi öræfi, og þar var allt svo autt og svalt og dapurt. Á hæð í nokkurri fjarlægð sá ég tré og hljóp þangað fagnandi. Vonin er töfralyf, en oft er hún feig á eyðimörkum, — hríslan var hreggbarin krækla, bar svip af mannlegri eymd, sem staðnæmst hefir í þráa, á algerum flótta. Ég hellti úr mjólkurflösku yfir tréð og sagði: Heil og sæl, fúarengla, minn bróðir á auðninni. Vakna þú, og iðja meðan dagur er, því að kvöldið og nóttin koma og þá getur enginn unnið. Sigur þinn yfir feyskjunni gerist á þeim stað, sem þú valdir þér, þar sem iífsins vatn er víðsfjarri. Hrópa þú, kalla þú, á lífsins vatn; hrópa þú, kalla þú, á vatnið — í iðrun! Á vatnið, sem yfirgaf þig. Hrópaðu á regnið, lífslind himnanna, og hrópaðu á tjörnina bak við ásinn. Hrópaðu bróðir í heimi steinanna, svo að vöndurinn eigi nái ykkur, svo að þið verðið ekki flengdir með hinni mjúku áminningu: rjúpnalaufinu. Farið sneiðingana í giljareitunum, giljareitum aldanna, unz fífilljóminn skín á auðninni. Sigurður Draumland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.