Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 72
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI
ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE
Sköpunarsagan í I. Mósebók
eftir dr. Claus Westermann, prófessor
GENESIS 2 og 3
Þegar sköpunarsaga Prestaritsins í
Genesis var tengd hinni eldri sögu
Jahveritsins í Genesis 2 og 3 ó mót-
unarskeiði Fimmbókaritsins (Penta-
teuch) sjóum við aðeins einn þótt af
mörgum í þróun geymdarinnar. Hinir
biblíulegu höfundar voru ekki ónœgð-
ir með að halda aðeins einni sögu af
nokkrum sögum um sköpunina. Ef
œtlunin hefði verið að setja fram í
Prestaritinu sérstaka sögu þess af
sköpun heimsins fyrir boð Guðs, eins
og hún vœri hin eina nókvœma saga,
þó hefði Genesis 1 verið ritaður með
öðrum hœtti en sú saga kemur okkur
nú fyrir sjónir.
Það var öllu fremur vísvitandi, að
eldri sögur voru teknar með í Presta-
ritið aðhœfðar frósögn þess. Þannig
héldu þœr ófram að ve;a til, þrótt
fyrir vandkvœði og ósamrœmi. Þeir,
sem tengdu Genesis 1 við Genesis 2
og 3, voru auðvitað fullvitandi um
það, að þeir settu saman mismunandi
sköpunarsögur; sem óttu upphaf sitt
ó ólíkum tíma. Þeir gerðu þetta með
þeirri sömu virðingu fyrir geymdinni
(tradition), er forðaði þeim fró því
að fella undan hinar eldri sögur, eins
og þœr vœru rangar, og varðveita
svo aðeins eigin sögu eins og hún
vœri allur sannleikurinn. Þeim var
meir í mun að leiða óheyrendur sína
eftir þeirri sömu braut, og frósögurnar
höfðu gengið í sögu ísraels en þvinga
menn til að veita eigin útgófu viðtöku.
Hið miðlœga í bóðum frósögnunum
er hinar miklu dóðir eða verk Guðs,
sem hann sýndi ó lýð sínum fsrael-
Þaðan er síðan horft ó samskipti Guðs
við allan heiminn. Genesis 1 miðar
þó fremur við heiminn í heild (entirity
of the world), en Genesis 2 fremur við
tilveruna í heild (entirity of existence).
Bóðar sýna þœr, hversu allt ó verund
sína í Guði. Það er það, sem það er,
230