Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 17
Sóknarlýsing Skeggjastaðasóknar ^ylgibréf sóknalýsingar Samkvæmt tilmælum yðar í heiðruðu bréfi af 18. maí næstliðnum hefi ég reynt til að semja þá þar í umbeðnu 'ýsingu á Skeggjastaðarprestakalli, la9aða eftir þeim tilsendu spurningum, °9 hefi eg nú þá æru að senda hana hér með. Ég verð að sönnu að játa, að eg Ve9na ókunnugleika míns hér, annrík- ls °g fleiri kringumstæða, hefi máske ®kki getað leyst þetta starf svo vel af hendi sem vera hefði byrjað, þó hefir baé samt valdið mér töluverðrar áhyggju og umsvifa, sem ég vona, að 'é heiðraða félag vilji sanngjarnlega alíta og endurgjalda. Og mætti eg éirfast til að óska nokkurs sérílagi í , essu tilliti, þá væri það þetta, að fé- útbýta mér 1 exempl. af og hinum útkomnu ár- 9°ngum Skírnis gratis, sem ekki einu sir)ni svarar því að verðhæð', er félagið 6fir borgað fyrir að semja og skrifa e,ne örk af því síðar nefnda riti. ^e9gjastað, þann 31. desember 1841 H. Árnason. Til; ^eildar Hins íslenzka bókmenntafélags ^auPmannahöfn. ANSVÖR nokkrar af þeim spurningum, fé/71 de'ld A,ns l,sfenzka bókmennta- a9s i Kaupmannahöfn hefir framsett. 'a9'ö vildi Arbókunum 1. Sóknartakmörk. Skeggjastaðasókn takmarkar á aðra síðu hið mikla út- haf. Hún byrjar norðanvert við hið nafnkennda Gunnólfsvíkurfjall í svo nefndum Fossdal. Þaðan ganga landa- merki norðustu bæja sóknarinnar yfir svo nefnd Skörð og Melrakkaás samt Vatnadal — sem er flóalægð með áar- sprænu í miðju — til hinnar fornu Hel- kunduheiðar, sem nú kallast norðast Sauðanesháls, svo Brekknaheiði og syðst Hallgilsstaðaheiði. Þetta eru tak- mörk sóknarinnar að vestan. Að sunn- an takmarkast hún af öræfum þeim, er liggja á milli ÞistiIfjarðar, Axarfjarð- ar, Hólsfjalla og Vopnafjarðar. Að sunnan og austan skiptir löndum á Sandvíkurheiði og við svo nefnda Stapatá, sem fellur f sjó á milli Við- víkur og Strandhafnar, norðasta bæjar þessu megin í Vopnafirði. 2. Fjöll. í þessari sókn eru fá fjöll, sem það nafn eigi eiginlega skilið, þó má telja a) Gunnólfsvikurfjall, sem er mikið há fjallsnípa með hömrum og kletta- beltum í, einkum að sunnan og austan verðu. Þetta fjall er nú mestallt komið í skriður og mela og heíir samanhengi við fjöllin norður af því, sem tilheyra Langanesi. í munnmælum er, að á Gunnólfsvík- urfjalli skuli vera tjörn og við hana hvalbein. b) Fell, að fornu nefnt Smyrlafell, sem er að álíta eins og austasta oddann af Sauðaneshálsi og Brekknaheiði 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.