Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 14
Skeggjastaðakirkja hundrað ára 1945. aldur var hann settur til bóknáms hjá síra Birni prófasti í Garði í Kelduhverfi Halldórssyni og eftir fimm ár var hann útskrifaður af dr. philos. síra Gísla Brynjólfssyni á Hólmum í Reyðarfirði með góðum vitnisburði. Annan skóla- lærdóm mun hann eigi hafa hlotið. Hann var um skeið hjá foreldrum sín- um á Sigurðarstöðum á Sléttu og síðar fimm ár í þjónustu kennara síns síra Björns í Garði og vígðist þangað að- stoðarprestur 13. júlí 1834. Honum voru veittir Skeggjastaðir 13. nóvemb- er 1838, en hann fluttist þangað vorið 1839. Hann fékk veitingu fyrir Beru- firði 2. ágúst 1858, fluttist þangað vor- ið 1859 og andaðist þar 20. janúar 1861. Síra Hóseas kvæntist 17. maí 1826 Þorbjörgu (f. 19. september 1801) Guðmundsdóttur, bónda í Syðri-Tungn á Tjörnesi, Jónssonar. Hún lifði mann sinn og bjó ekkja í Jórvík í Breiðdal- Þeim hjónum varð ekki barna auðið. en fóstursonur þeirra var Hóseas Björnsson, merkur maður og vinssell. sem fluttist árið 1903 úr Breiðdal Vesturheims. Ekki er kunnugt um nein skyldmenh1 síra Hóseasar suður í Breiðdal eða Þar um slóðir, en afkomendur Guðlaugar móðursystur hans hafa búið í Skeggi3' staðasókn frá því um miðja 19. öld fram á þennan dag. Einn þeirra va1" Hóseas Árnason bóndi á Þorvaldsstöð' um d. 2. janúar 1935. Engin Ijósmynd mun vera til af síta Hóseasi og engar tiltækar heimildir 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.