Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 20
svo nefndri Urðarhlíð í Skeggja- staðarheiði og rennur til norð- austurs. í smáá þessa fellur önnur nefnd Rauðá. 10) Rauðá, kemur ogsvo undan áður nefndri Urðarhlíð og rennur mest- part í djúpu gili. Ár þessar eru ómerkilegar að öðru en því, að í þeim sameinuðum er foss nokkur, nefndur Draugafoss, hvar þær steypast fram af máske tví- tugu bjargi. 11) Dalhúsaá kemur ennþá framar undan sömu Urðarhlíð og fellur móti norðaustri hjá Dalhúsum í svo nefnda Gæsagilsá. 12) Gæsagilsá, sem hefir upptök sín í Urðinni norðaustur af Hágang, rennur þaðan fyrst um sinn til norðausturs og síðan nokkurn veg- inn beint til hafs sumstaðar í djúpu gili. 13) Hölkná, kemur úr svo nefndu Hólmavatni og fellur móti norð- vestri og norðri í Gæsagilsá utan Dalhús. Á þessi, sem er áþekk hin- um næsttöldu, rennur sumstaðar í gljúfrum, hvar hún myndar fossa tvo, sem þó ekki eru háir. Þegar ár þessar þrjár eru komnar saman nefnast þær Bakkaá. Fellur hún eftir það á sléttu út að sjávar sandi, gjörir þar á sig krók með- fram sandinum til vesturs, tekur svo í sig Staðar- og Rauðá og fellur síðan í einum ós í sjó. Það þykir horfa líklega við, að Bakkaá hafi til forna haft ós sinn út úr áður nefndum krók, þó hafa menn enga vissu fyrir því. 14) Hafnará, hefir upptök sín úr svo nefndum Kríutjörnum í Hafnar- heiði og slær sér þaðan fyrst til norðurs og síðan til vesturs. Á þessi er mjög lítil og hefir grunnan farveg nema við sjóinn, hvar hún fellur í nokkuð djúpu gili. 15) Viðvíkurá, kemur bæði úr Króka- vatni, og kallast þá Þverá, og líka úr Viðvíkurvatni, fellur svo um Viðvíkurdal móti norðaustri til sjávar. 16) Stapaá, lítil spræna milli Viðvíkur og Strandhafnar, er sem áður er sagt á sveitartakmörkum og fellur fram af bjargi í sjó. Fyrir utan áminnstar ár eru hér óteljandi smásprænur og lækir, sem hér yrði of langt að reikna. 20. Stööuvötn. Á meðal stöðuvatna í þessari sveit eru þessi helzt mark- verð: 1) Þernuvatn, stórt vatn á Brekknaheiði á sóknartakmörkum. Þar fyrir framan er 2) Krókavatn, ogsvo stórt vatn líka um takmörkin. 3) Urr- iðavatn í Saurbæjarheiði. í sömu heiði er líka framar 4) Saurbæjarvatn, er æði stórt og í því tveir hólmar í hvörra öðrum er dálítið æðarvarp. 5) Reiðar- axlavatn í Miðfjarðarnesselsheiði nokkuð stórt. 6) Álftavatn á Kverkár- tungu. 7) Djúpavatn í svo nefndum Lambafjöllum í Miðfjarðarheiði. 8) Þor- valdsstaðavatn, lítið vatn á landamerkj- um milli Þorvaldsstaða og Skeggja- staðar. 9) Staðarvatn, fram í Skeggja* staðar-heiði, æði stórt vatn milli Dal- húsa- og Gæsagilsár. 10—11) Djúpa- dals- og Kverkadalsvötn á sveitartak- mörkum milli Skeggjastaðar og Há- mundarstaða-heiðar í Vopnafirði- 12) Hundsvatn, lítil tjörn við Sandvík- urheiðarveg. Framar við sama veg er 13) Miðheiðarvatn, nokkuð stærra- 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.