Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 72
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Sköpunarsagan í I. Mósebók eftir dr. Claus Westermann, prófessor GENESIS 2 og 3 Þegar sköpunarsaga Prestaritsins í Genesis var tengd hinni eldri sögu Jahveritsins í Genesis 2 og 3 ó mót- unarskeiði Fimmbókaritsins (Penta- teuch) sjóum við aðeins einn þótt af mörgum í þróun geymdarinnar. Hinir biblíulegu höfundar voru ekki ónœgð- ir með að halda aðeins einni sögu af nokkrum sögum um sköpunina. Ef œtlunin hefði verið að setja fram í Prestaritinu sérstaka sögu þess af sköpun heimsins fyrir boð Guðs, eins og hún vœri hin eina nókvœma saga, þó hefði Genesis 1 verið ritaður með öðrum hœtti en sú saga kemur okkur nú fyrir sjónir. Það var öllu fremur vísvitandi, að eldri sögur voru teknar með í Presta- ritið aðhœfðar frósögn þess. Þannig héldu þœr ófram að ve;a til, þrótt fyrir vandkvœði og ósamrœmi. Þeir, sem tengdu Genesis 1 við Genesis 2 og 3, voru auðvitað fullvitandi um það, að þeir settu saman mismunandi sköpunarsögur; sem óttu upphaf sitt ó ólíkum tíma. Þeir gerðu þetta með þeirri sömu virðingu fyrir geymdinni (tradition), er forðaði þeim fró því að fella undan hinar eldri sögur, eins og þœr vœru rangar, og varðveita svo aðeins eigin sögu eins og hún vœri allur sannleikurinn. Þeim var meir í mun að leiða óheyrendur sína eftir þeirri sömu braut, og frósögurnar höfðu gengið í sögu ísraels en þvinga menn til að veita eigin útgófu viðtöku. Hið miðlœga í bóðum frósögnunum er hinar miklu dóðir eða verk Guðs, sem hann sýndi ó lýð sínum fsrael- Þaðan er síðan horft ó samskipti Guðs við allan heiminn. Genesis 1 miðar þó fremur við heiminn í heild (entirity of the world), en Genesis 2 fremur við tilveruna í heild (entirity of existence). Bóðar sýna þœr, hversu allt ó verund sína í Guði. Það er það, sem það er, 230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.