Jólasveinn - 24.12.1917, Page 2

Jólasveinn - 24.12.1917, Page 2
í^tj aiTi an. »Og er þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harla mjög«. (Matt. 2, 10). Sjúklingurinn: Ég legið hef svo langa stund og liðið kvöl og neyð; ég þráði heitt hinn liinsta blund, í hjarta mínu blæddi und, ég átti enga gleði á grund og grýlt var öll mín leið. Mér birtist stjarna blessuð þá, á Betlehem er skein. Þá böl mitt þvarr; ég barnið sá, sem bætir allra mein. Munaðarleysinginn: í moldu hvílir móðir kær, ég man hve liún var blíð, og föður minn tók sollinn sær, og síðan enginn við mér hlær; af harmi oft mitl hjarta slær, er horfna man ég tíð. Til Betlehem mér beindi þá hin bjarta stjarna leið; ég gladdist, er ég sveininn sá, er sefar alla neyð. Auðnuleysinginn: Ég vissi ei hvar vegur lá, ég viltist út af leið,

x

Jólasveinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/458

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.