Framtíðin - 01.08.1909, Síða 8

Framtíðin - 01.08.1909, Síða 8
88 FRAMTIÐIN vel upp. Svo liafa hin börnin bvert af öðru lært með guðs lijálp að liegða sér vel.” Heimtið þá hlýðni. Hugsið ekki að tími sé kominn til þess að lieimta lilýðni af börnunum þá fyrst, þegar þau eru farin að skilja það. Hlýðni þarf að verða að vana lijá börnum. Auðsýnið börnunum kærleika, en samt á þann liátt, að þau glati bvorki óttanum né lotningunni. Líðið þeim ekki nein mótmæli. í nærveru barna eiga foreldrarn- ir ávalt að vera sammála. Og barni, sem á að refsa, má ekki leyfast að blaupa í skjól bins foreldrisins, til þess að komast hjá refsingu. Kennið með uppeldinu barninu ykkar að vinna, og berið umliyggju fyrir beilsu þess. Og um fram alt: verið með börn- in og ykkur sjálf undir áhrifum guðs orðs. Biðjið og syngið iðu- lega með börnunum, en biðjið enn oftar fyrir þeim. Þið munuð þá ekki verða ykkur til minkunnar með uppeldi á börnunum ykkar . __________ (^ýtt.) STRATHCONA LÁVARÐUR. Það var mikið um dyrðir í Winni- peg á þriðjudagksveldið var. Bæj- arböliin var uppljómuð og prýdd með rafmagnsljósum. Á framblið ballarinnar var ljósanum raðað niður í læsilegt leter á ]>essa ieið: Velkommn Stratlicona. Mannfjöld- inn streymdi að Aðalstrætinu úr öllum áttum, og þyrpingin varð þétt-og óslitin báðum megin stræt- isins alla leið frá G. P. R. vagn- stöðvunum suður að Portage Ave. Litlu eftir kl. 8 liófst skrúðganga frá C. P. R. stöðvunum. Fyrst fór fylking lögreglumanna, þá hljóð- fau'aílokkur bálendinga, þá lier- skólasveinar, þá sex nauarar ur Stratlicona liersveitinni. Þá vagn með fjórum mönnum í, og sex ridd- arar á eftir. Þá kom löng röð af vögnum og bifreiðum, sem merk- ustu menn bæjarins og fylkisins sátu í. A eftir vögnunum kom liorn- leikaraf'lokkur, og síðast löng fylk- ing bæjarmanna, með blys í bönd- um. Állur þessi viðbúnaður var gerð- ur til að fagua gamla manninum, sem sat með þremur öðrum í fremsta vagninum. Það var Stratbcona lávarður, aðal-fulltrúi Canada yfir á Englandi, yfinnað- ur Hudsonsflóa-félagsins í Lund- únum. Hann er orðinn hvítur fyr- ir liærum, og er farinn að verða lasburða fyrir elli sakir, enda er liann kominn liátt á níræðis-aldur. En mannkostirnir eru þeir sömu og áður, og virðing manna fyrir bonum fer vaxandi með bverju árinu. En livers vegna nýtur bann svona mikillar liyili og virðingar bæði á línglandi og í Canada? Ekki vegna þess, að ltann hefur verið miklum liæfileikuin búinn, heldur af því, að liann liefur verið mikill atgerfis- maður, og baldið vel á þeim hæfi- leikum, seni bonum voru gefnir. Ekki vegna ]>ess, að liann liefur verið mikill starfsmaður; lieldur af ]>ví, að með dugnaði sínum bef- ur liann orðið landi og lýð til bless- unar. Ekki vegna ]>ess, að liann er stór-auðugur; beldur af því, að bann befur gefið ríflega af auð sírium til þarflegra fyrirtækja. Ekki vegna þess, að bann var um hingan tíma einn af lielstu mönn- um Norðvesturlandsins, heldur af

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.