Framtíðin - 01.08.1909, Page 9

Framtíðin - 01.08.1909, Page 9
F E A M T 1 Ð I N 89 l>ví, að liann liefur líklega átt mest- an ])átt í því af öllum mönnum, að byggja, upp Norðvesturlandið, að kenna heiminum að meta þetta auðuga land, og breyta eyðisléttun- um víðáttumiklu í blómlega akra, 1 stuttu máli: liann nýtur ekki hylli og virðingar fólksins fyrir gál'ur einar, dugnaðinn. einn, auðæfin ein, frægðina eina, lieldur af því, að alt hans æfistarf hefur miðað í þá átt, að hyggja upp nýtt land, stofna nýja J>jóð, láta gáfur sínar og dugnað verða landi og lýð- til blessunar. Æfisaga Strathcona lávarðar er lærdómsrík fyrir alla unga menn. Hann var umkomulaus skoskur unglingur til að byrja með — hét ekki Stratlicona lávarður á þeim dögum, lieldur bara Donald Alex- ander Smith. Iíann er af llálend- inga ættum; fæddur í Skotlandi; og ólst hann þar upp þar til hann fluttist liingað til þessa lands fyrir rúmum sjötíu áruin. Þá var liann átján ára að aldri. Hann hai'ði geng'ið í þjónustu Iludsonsflóa-fé- lagsins, og var gerðnr verslunar- þjónn þess á Labrador-skaganum. Það var alls ekki álitlegur atvinnu- vegur. Ilann hafði verið sendur á eyðilegasta útkjálka Norður-A;me- ríku, átti a.ð ferðast þar fram og aftur um gróðurlausa og kalda klettaströnd til að versla við Indí- ána og Skrælingja. En hann lét ekki hugfallast; liann var dyggu'r þjónn félagsins, og féklc brátt orð á sig fyrir dugnað, þrek og for- sjálni. Þegar liann var búinn að þjóna félaginu um tíu ára skeið í öræfum Labrador-skagaris, var banö gerður að aðal-umboðsmanni þess á Labrador. Eftir það liélt fé- lagið stÖðugt áfram að þoka lion- uni liærr'a og liærra, þangað til liann var gerður að aðal-umboðs- manni félagsins í Canada árið 1868. En liæstu tign í félaginu blaut hann árið 1889, þegar liann var gerður æðsti valdsmaður (gövernor general) þessa afar- volduga félags. Um meira en þrjá- tíu ára skeið, eða þriðjung æfi sinnar, lmfðist liann að mestu við úti í óbvgðum Canada, innan um vilta menn. En þó tapaði liann engu af Ijiifmensku þeirri og sið- prýði, sem lionum liafði verið inn- rætt í æsku. Indíánar lærðu fljótt að bera virðing fyrir þreki hans, hugrekki og þolgæði, og kölluðu liann “járn-andann”. En öllum inönnum, bæði hvítum og blökkum, [>ótti vænt um liann fyrir ljúf- menskuna. Þegar hann var fimtugur að aldri, og orðinn aðalumsjónarmað- ur Hudsonsflóa-félagsins í Can'ada og vel efnum búinn, hefði margur mátt ætla, að nú væri æfistríð lians á enda, sigurinn unninn, og að nú mundi liann setjast í lielgan stein, og njóta hvíldar eftir þrjátíu ára erfiði. En þá var einmitt aðal- æfistarf lians að byrja. Því áður hafði hann utinið' að hag verslunar- félags, en nú fór liann að vinna að hag landsins, sem lmnn var að starfa í. Þegar Indíánar og Kvnblending- ar gerðu uppreisn í Kauðárdalnum árið 1870, var liann sendur vestur sem sérstakur erindsreki stjórnar- innar til að komast eftir orsökún- um og stilla til friðar. Það verk fór lionum mæta-vel ur liendi. Næsta ár var lmnn kjörinn þing- maður fyrir Winnipeg í • þingi

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.