Fríkirkjan - 01.03.1899, Side 7
39
að sönnu gjöra það eptir frernsta megni. En eigi mundi hann
kenna í hjarta sínu þá blessunarríku f/leði, sem fylgir sannri
góðgjörðasemi. Að öðru leyti mun öllum ijóst. hversu auðvelt
væri að misbrúka lagaboð þetta, og hversu mjög það mundi
gjört, svo að hrátt bærist til stór-vandrœða. Þetta er að eins
dæmi. Mér þykir sein að hagi eigi ósvipað þessu til með
kirkjumálin. Er það samboðið „evangelíinu" að lögákveða kirkju-
gjöld: heytoila, offur, dagsverk, ijóstoll o. s. frv.? Er það
að ástæðuiausu að menn kvarta undan siíkum gjöidum? Hér
er eigi rúm til að ræða iangt um þetta efni, en iauslega vildi
ég þó drepa á það. Yér skulum hugsa oss samtal milli bónda-
manns, sem ber að greiða þessi gjöld, og innköilunarmanns,
sem kemur að innkalla þau:
B.: „Til hvers eru gjöld þessi notuð?“
I.: „í þarfir prests og kirkju.“
B.: „Þurfa þau nauð.synlega á þessu fé að halda?“
L: „ Auðvitað".
B.: „Hvar er reikningur yfir það?“
I.: „Það er auðvelt að gefa reikning yfir það, en þess
?» þarf ekki, þetta er lögboðíð gjald.“
B.: „Ég borga ekki þetta gjald, nema ég fái að vita, hvern-
ig því er varið, ogsé samþykkur því.“ — Er það ósanngjörn
krafa? Hvernig mun svarið?
I.: „Ef þú borgar eigi með fúsu geði, þá verður það
tekið lögtaki. Pér kemur ekkert við, hvernig því er varið;
lögin heimila þetta gjald!“
B.: „Það verður þá svo að vera, en ég borga það með
illu. “
I.: „Það stendur mér á sama, ef ég að eins fæ það.“
Ég vil biðja lesendur mina að leggja niður fyrir sér, hve
miklar óbænir og formælingar þetta fyrirkomulag hafi leitt
yfir „valdstjórnina" fyrst og fremst sem í sjálfu sér er heilög
og krefur að maklegleikum hlýðni og ást þegna sinna, þar hún
er skipuð og sett af Guði (sbr. Róm. 13, 1.). Éví næst yfir
V prestastéttina og loks yfir hið heilaga musteri drottins, hina
útvöldu — yfir kirkjuna! Hver getur talið þær nema drott-
inn einn? — Berum nú þetta fyrirkom'ulag saman við hitt,
ei' menn eru alveg frjálsir í þessu efui. I3á spyr innheimtu-
k