Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 11
—131— SKÝRINGAR. I. Trúboð Pdls.— Svo kröl'tulega rak Páll erindi sitt, aö um alla Litlu-Asíu voru ávextirnir sýnilegir. Svo mikil var breytingin orðin, að miklu færra fólk kom nú til Efesus en áður til að vera viðstatt liina árlegu sýningarhátíð, sem þar var hald- iu í maí og þar sem dýrkun gyðjunnar Díönu yfirgnæfði. Páll og hinir fáu sam- verkamenn hans komu undraverðum lilutum til leiðar. Svo er kenning kristindóms- ins enn, þar sem htín er flutt af krafti og játendur henuar fylgja henni fram með dygðugu líferni. Ilún breytir öllum siðum landanna og umskapar þjóðlífið. Hún má ei missa sinn upprunalega kraft fyrir deyfð og hálfvelgju játenda sinna nú á dögum. II. Díönu, dýrkunin í Efesas.—Efesusborg var um þetta leyti mesta verzlunar- borgin í Asíu. Árið 2tí0 e. Iir. var borgin að miklu leyti niðurbrotin af Gotum. í þessari borg stóð liið stórkostlega musteri grísku gyðjunnar Díönu. 8ú makalausa bygging, sem er talin eitt af liinum sjö undrum lieimsins, var uppliaflega bygt af Cherisphron en var brent af Heróstratusi árið 356 f. Kr., á sömu nóttu, að sagt er, sem Alexander mikli fæddist. Ileróstratus brendi hofið í þeim tilgangi að verða lrægur fyrir að liafa eyðilagt svo frægan stað; þessvegna er sú frægð, sem íólgin er í því að eyðileggja það, sem fagurt er og mikilfenglegt, kallaðHeróstatusarfrægð,en þykir ávalt víðbjóðsleg. Musterið var aftur bygt af borgarbúum og var þá eun fegurra en áður. 8vo var áhugi Grikkja mikill fyrir uppbygging þessa musteris, að konurnar gáfu til |>ess skrautgripi og gull. “Silfur musteri” þau, er liér eru nefnd í lexiunni, voru eftirlíkingar innri byggingar musterisins í smáum stíl. Þegar fólkið streymdi til borgarinnar úr ölluin áttum, var sjálfsagt að liver maður ta ki heim með sér eitt slíkt silfur musteri og liafði fjöldi inanna atvinnu við að stníða þau. Þeir menn viröast liafa haft samband sín á milli og leiðtogi þeirra var Demetríus- Þegar nú fó'kið hvervetna tók að falla frá hinum forna átrúnaði fyrir kenningu Páls, urðu menn þessir óðir og uppvægir, því atvinna þeirra var í veði. Demetríus stefndi satnverkamönnum síntim til fundar við sig og segir liver vandi þeim liafi að höndum borið. Auðvitað er trúarbrögðin og sóini staðarins liaft til yfirliilmingar. í austurlöndum þurfti venjulega ekki mikið til að æsa lýðinn.l'rekar en stundum iijá oss. Þegar nú borgarbúum var taliu trú um að, helgi musterisins væri í veði og heiður borgarinliar í hættu, urðu þeir uppvægir, tóku starfsbræður Páls liöndum og hefðu vafalaust tekið þáog Pál af lífl, ef staðarskrifarinu, sem mest vald sýnist hafa haft, hefði ekki getað stöðvað æsingarnar með fortölum sínum. III. ITið snnna og ósnnna.—Þctta sktirðgoð, sem með svo mikilli dýrð og lotn- ingu var dýrkað i Efesus, átti, samkvæmt trú lýðsins, að liafa fallið niður afhimni frá Júpiter, himtia guðinutn, Svo mikil, sein Díaua Efesusmanna var, var hún hégóminii einberog lilaut að falla með öllum liintim ímynduðu guðum fyrir hinnm einasannaog lifandi guði, setn postulinn Páll boðaði, Svo hnígur og um síðir alt fals og tál, öll hugarstníði mannanna og hjátrú fyrir sannleika liiniiarguðlegu opin- berunar í Jesú Kristi. Hans blessaða orð lýsir og uppfræðir og breiðir þekkingu hins sauna út um jaröarkringluna. Hans ríki nær um síðir ttm allar álfurog þá víkur alt myrkrið, hjátrúin og heimskan. “Iive gleðileg verðttr sú guðsríkis öld; um gjörvallan lieim ná |>ess lauftkála tjöld; ví> hveltlngu myndast þar inústeri frítt* þar mannkyniö alt gttði lof syngttr hlitt.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.