Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 13
—133— SKÝRINGAR. I. Verk Páls.—Poatulinn Púll og félagar lians ferðuðust víða um lönd og prédik- uðu faguaðarerindið, einkum meðalheiðingjanna. Pállvar hinn framkvæmdarsam- asti allra postulanna og stofnaði söfnuði í mörgum löndum. I Efesus hafði hann nú dvalið nær þriggja ára tima, en skömmu eftir uppþotið, sem í þeirri borg varð,og frá er skýrt í síðustu lexíu, hóf hann ferðalag sitt á ný, ekki vegna þess, að hann flýði af ótta við óvinina I Efe3iis, því hann hafði verið þar um kyrt þar til hættan vor af- staðin, heldur vegna þess, að hann þurfti mí að vitja hinna annara safnaða sinna og stofna nýja só'fnuði. Fyrst ferðaðist hann um Masedóníu og leiðbeindi söfnuðunum þar bæði í Filippíborg, Tessalouiku, Berea og víðaiv Þaðan fór hann til Grikk- lands og dvaldí þar þrjá mánuði í Korintuborg, sem þá var mesta verzlúnarborg rik- isins. Líklegast líefur umsátin, sem nefnd er í lexíunni átt sér stað í Koiikrea,höfn Korintuborgar. Það varð til þess, að Páll hætti við ferð sina til Sýrlsnds og sneri aftur söuiu leið og hann kom, gegn utn Masedóníu, Fóiagar hans fóru á undan og biðuhansí Tróas, sém ersjóbbrg í Mysíaí Litlu-Asíu, nálægt stöðvum hinnarfornu og frægu Trójriborgar. Páll og Lúkás biðu um páskaleytið i Filippiborg, eu komu avo til móts við- félaga sina í Tróas,*og þar geriat frásaga sú, er sögð er í lexiunni. II. fíu(hþjðnU8tur postulaana.—Á fyrsta degi vlkunnar, þ. é. á sunnudegi, komu hiuir kristnu saman til guðBþjónustugerðar. Þetta,sem hér er sagt ásamt I.Kor.l6:2 og Opinb.LlO sannar oss, að postularnir sjáltir hafi haldið "drottim daginn", upp- risudag endurlausnarans, stofnunardag kirkjuunar, sunuudaginn sem guðsþjóuustu dag. Að sönnu liéldu hinir kristnuðu Gyðingar sabbatsdagin (laugardaginn) einnig lielgan um tíma, meðan þeir voru að losa sig undan liinum gamla lögmáls-sáttmáia, Drottinsdagurinn er haldinn í alt öðrum anda en hinn forni sabbatdsdagúr Gyðinga. Páll postuli lagði sjálfur grundvöll keuningarinnar um hins kristna manns lausn undan áþjáu lögmálsins, sem í Kristi var fullkomnað og úr gildi numið. Við þessar guðsðjónustur á hinum fyrsta degi vikuunar voru aðalatriði kensla postulanna eða lærÍBvelna þélrra, þegar þeir voru nærstaddir, og upplestur bröfa þeirra til safnað anna, þegar )>eir voru ekki sjállir nálægir. Þessi brðf voru látin ganga milli safnað- anna og lesin. Annað aðalatriði var )>að, að "brjóta brauðin", þ. e. hafa um hönd kvcldmáltiðar-Bakramentið. Þá var |>að venja að ueyta lif»ilagrar kveldmáltíðar hvern drottlns dag. Enu var það víðast partnr guðsþjónustuunar, að bræðurnir í'ramlögðu þ:ið fé, er þeirgátu án verið,og afhentu það postulunum eða formönnum safnaðarins til þess þvíyrði varið til uppbyggingarsöfnuðiiium og hjálpar nauðstödduin.Snemma var farið að lial'a um hönd söng við guðsþjónUBturnat'J voru það framan af aðallega sáliiuif giiinla testamentisins, sem sungtiir voril, III. lloernin Italdu á drottim dar/inii.—Það liefur verið tekið l'ram,að vér kristnir bOldum ei helgan fyrstadag vikunuar eðanokkurn dag fyrir nokkurtlagaboð,lieldnr vegua þarfar sálarinnar til að dyrka drottlnn á )>ann hátt. Daguriiin er oss helgur vegna þess, að það er guðaþjónustudugur vor og þakkarhátíð'. llver sunnudagnr er eiglnlega hellog, krlstileg páskahíitiö,8em ralnnlr áalt |>að,seiii vorar helgustu vonir eru gruiidvalliiðar á: upprisu guðs sonar oss til réttlætingar og nú íenginn biirnarétt hjáguði fyrir upprisu Jesú Kiists og ineðalgöngii hans. Á þessum degi, sem sálu mannsins er geflnn, hennl til svölunar og uppliyggingar, sæmir ei að veraldlegar hugsauir og huldlegar uiiiliyggjur eigi sér stað, heldur á |>etta að vera andans dag- ur—drtgur þá raanns andlnn gleðst í frelsl sími í .lesú Ktistl.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.