Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 8
—128— Lexla 9. júll, 1899. 6. sd. e. trlnitatis. FANGAVÖRÐURINN 1 FILIPPlBORG. Pgh. 16: 19-31. Minnistexti.—"Tníðu á drottln Jesúm Kriat, |>áverður J>ú hólpinn og þitt hiís." (31 v.) _____________ Bæn.—Ó guð, vort athvarf og styrkur, sem þjónar þínir til forna treystu á og frelsuðust fyrir, láttu þína föðurlcgu höud jafnan vera ylir oss og varðveit frá öllum hættum á likama og sál; fyrir Jesúm Krist vorn drottiu. Ameu. SPURNINGAR. I.Textasv.—1. Hvað gerðu húsbændur stúlkunnar við þáPál ogSílas? 2. Hvaða sakir báru þeir á þá? 3. Hvaða aðal-kæru komu þeir með? 4. Hvaða ósómi var þá í f'rammi liafður við þá? 5. Hvað var þar næst gert við þá? 6. Hvar setti myrkva- stofuvörðurinn þá? 7. Hvað liöfðust þoir að í myrkvastofunni? 8. Hvaða undar- legur viðburður kom þá fyrir? 9. Hvernig varð fangaverðiuum við það? 10. Hverjir öftruðu honum frá að gera sér mein? 11. Hvað gerði liann þá? 12. Hvaða spurningu lagði hann fyrir þá? 18. Hverju svöruðu þeir? II. SöouL.sr.— 1. Hvernighafðifélagsskapur Páls ng Sílasar myndast? 2. llvernig stóðá veru þeirra íPilippí? 3. Hvernig stóð áþví, að þeir voru liandteknir og færð- ir höfuðsmönnunum? 4. Varmál þelrra vandlega rannsakað? ö. Hvaða hegning- ar mátti fangavörðurinn vænta ef bandingjar hans sluppu úr haldi? G. Hvaða skilaboð fökk fangavörðurinn næsta dag? 7. Hvað gerði Páll þá? 8. t>vi breytt.i hann svo? 9. Hvað gerði hann að síðustu? 10. Hvert fór liann frú Pilippíborg' III. TlVfrFEÆÐlSL, sr.—1, Hvaða íiokkadráttur liafði orðið ineðal liinnaiiýkristnu út af löginálslialdinu? 2. Hverju hafði Páll lialdið fram? 3. Hvaða grundvallar- kenning kirkjunnar myndast út af þessu? 4. Því krafðist Páll svo stranglega réttar síns ai'höfuðsmönnum staðarins? 5. Hvaða meginregla felst í þeirri breytni lians? 6. Gat skírn fangavarðarins og heimilisfólks hans hafa verið ídýfingarskíin, |>ar lioima í liúsinu? 7. Br líklegt að engin börn haíi verið í tölu þessara-'heimamaniia"? IV. Hkimkækii.. si'.—1. Hvert er fyrra áherzlu atriðið? 2. lívert er liið síðara? 3. Á maður að láta peningalegan iiagnað sitja í fyrirrúmi fyrir andlegum efnuin? 4 Eru ofsafengnar æsingar líklegar til að leiða til rúttlætis? 5. Hvaða skylda livílir á yfirvi'ilduuum þegar æsiugar eru mcðal nuígsins? 6. llvað hljótum véi' að gora svo vér verðum sáluhólpnir? ÁHBKZLU-ATRIDI,—1. Þó maðurinn sí í i'ylsta máta veraldlega sinnaður og andvaralaus í sálulijálparefnum, eins og (.essi í'angavörður var, vaknar liann þó einliverntíma og hrópar: "Hvað á ég aö gera svo 6g verði liólpinn?" 2. Hefölr þú getað sungið guði lof, cf þér hcl'ði saklausum vorið varpað í myrkvastofu? FKUMSTRYK LEXlUNiSAK.-I. Anauð syndarinnar og kraftur Krists til að í'relsa oss. II. Hvernig óvild gegu þjónum og keimingu Krists sýnir sig. III. Breytingin—Postularnir lauslr—fangavörðurinn við i'ætur þoirra og biður um frolsi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.