Kennarinn - 01.07.1899, Qupperneq 3

Kennarinn - 01.07.1899, Qupperneq 3
-139- er oss sagt, að f>ar haf kornið fram “margar góðar og nytsamar tillögur.” Sunnudagsskólinn á Mountain hefur, eftir Jiví sem oss var sagt, tekið all-miklum framförum slðastl. ár. Til jafnaðar eru par nú um 50 börn hvern suunudag og fjölga meir og meir. Á Garðar er nú haldinn sunnudagsskóli livern sunnudag og eru nemend- ur Jrar 50-60 í hvert sinn. í>ar er fylgt lexíum ICenncirans, Ungfrú íáirstín Hermann, aljiyðuskóla-kennari J>nr í bygðinni, styrir skólanum. Vér áttum-tal við hana og fundum hjá hénni mikinn áliuga fyrir málefninu, Hinn ungi formaður Garðar-safnaðar, herra J. K, Ólafsson, er einnig á- hugamikill starfsmaður sunnudagsskólans. Prestur safnaða Jjessara, séra Fr. J. Herginann, er fjarlægur söfnuðum slnum I sumar, og má Jrað vera honum mikið gleði.efni að vita J>annig uiinið í söfnuðum sínum að kristindóms-málefninu fyrir starfsemi sunnu- dagsskólanna. IV. Skólinnl Argyle.—Sunnudaginn 9. júlí heimsóttum vér söfnuðina I Argyle-nylendunni. Vér hlyddum J>ar á kensluna og að henni lokinni á- vörpuðum vér skólann nokkrum orðura. samkvæmt tilmælum formannsins, séra Jóns J. Clemens. í skólanum voru pennan dag 144 nemendur og II kennarar. Oss fanst þörf á lleiri kennurum, því sumir “klassarnir” voru alt of-stórir. Sunnudagsskólinn I Argyle er I góðu lagi, enda hefur lninn lengi verið til fyrirmyndar öðrum sveitaskólum, einkum fyrir J>á sök, hve ágætlega liann er sóttur. Vér sáum oss til stórmikillar ánægju, að onn er “klassi” vinar vors hr, Kristjáns Jónssonar vel sóttur af hinu fullorðna fólki. Það var sannarlega skemtilegt að sjá svo margt af fólki, sem lcomið er milli tvítugs og J>rítugs mynda afar-stóran “biblíu-klassa” í skólanum. ArgVle-inenn eru miklir áhugamenn í sunnudagsskóla-starfinu Ueir syndu oss persónulega alveg óverðslculdaða velvild, buðu oss á samkomu, töluðu J>ar hlyuin örðuin í vorti garö og fiuttu oss kvæði: ‘‘Ávarj> barn- anna tii ritstjóra Kennarans." Fyrir alla ]>essa velvild, sem Argyle- búar, ásamt öllum öðrum, sem vér hei.nsóttum í J>essari ferð, sfndu oss, erum vér innilega Jiakklátir. Svo endum vór þessar línur með [>ví að biðja vorn himneska föður að blessa alla sunnudagsskólana vora og vekja hvervetna upp menn, sem með brennandi áhuga gefa sig við þessu góða málefni. ITér þurfa allir að hjálp- ast að, foreldrar og börn, prestar og lcennarar, og allir ]>eir, sem láta sér ant urn fraintíð safnaðanna og sigur kristindómsins í baráttunni við synd og vantrú heimsins.—Iínginn, sem lngt hefur hönd sína á plóginn, líti til baka.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.