Kennarinn - 01.07.1899, Page 5

Kennarinn - 01.07.1899, Page 5
141- lí kanis-lífi. Verum polinmóðir og biðjum með föður sveinsins; “Ég trúi, en hjáipa p>ú trúleysi mínu.” Eitt ber oss að varast. Það er J>að, að niðurlægja hugsjón vora, vegna pess, hve örðugt oss veitist að framfylgja henni. Ef yér drögum merkið. niður, lækkar alt lífið að sama skapi. Ef vér fær- um tákmarkið nær oss, komumst vér J>eim mun skemur áfram. Látum hugsjónina halda sér í allri fegurð og heilagleika, höfuin mark- miðið hátt, J)ví Jaeirn mun hærra komumst vér. Og áfram svoí auðm/ktí fótspor frelsarans! -X- -X- -X- t>að sem hér hefur sagt verið ura hina kristilegu hugsjón manns yfir höf- uð, á líka við hugsjón livers einstaks atriðis hins kristilega lífs. I hverri stöðu sem hinn kristni maður er, parf hann að heimfæra ]>ennan gmndvallar-saunleika og skapa sér lmgsjónar-íinynd, full- komnunar-takmark, fyrir sitt sérstaka starf. Og ]>essi sérstaka full- koinuunar hugsjón þarf að vera sniðin eftir hinni almennu kristilegu hug- sjón fullkomleikans í Jesú Kristi. Þetta lieimfærist þrí upp á sunntídagsskóla-kennarann. Hann ]>arf að liafa sína hugsjón um stöðu sína og fullkomnunar takmark að stefna að. Og hugsjónin Jiarf að vera helg og há óg takinarkið gott og guðlegt. Fyrir skemstu reynduin vér að lysa J>ví hér í blaðinu, hvernig maður suunudagsskóla-kennarinn ætti að vera og hvernig hann ætti að starfa. Vér vorum pá að leitast við að lialda á lofti fyrir sjálfum oss og öðrum mynd af kennaranum eins og vér vildum liugsa oss hann, eins og vér vild- um sjálfir geta verið, með öðrum orðum, ]>að var hugsjón vor um fullkom- inn kennara, Vér liöfum orðið ]>ess varir, að sú grein vor hefur orðið ymsum sunnu- dagsskóla-kennendum orsök til mjög alvarlegra hugleiðinga. Og i ein- staka tilfelli hefur hún angrað góða og guðelskandi menn, sem farið liafa að bera sig samati við |>essa hugsjón og eins og sannir Kristsmenn fundið, aö svo margt var ófullkomið hjá sjálfum sér. Þeirn hefur ]>vf sumum orð- ið að liugsa, að ]>eir væru starfinu alls ekki vaxnir og lielzt viljað hætta. iJ-.ið er gleðilegt að geta átt tal við svona menii. mann, sein eru sér svo ljóslega meðvitandi urn ábyrgð hins kristilega kennara-embættis, og hafa svo glöggva sjón á fullkomnunar-takmnrkinu, að peir finna til veikleika sjálfs sín. Esajas spáinaður bað guð lfka að taka aftur kiillun sína til hins heilaga

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.