Kennarinn - 01.07.1899, Page 7

Kennarinn - 01.07.1899, Page 7
fæðuna og guílin ]>ín. Þykir pér ekki vænt um hann, fyrst hann er J>ér svona góður? Langar ]>ig ekki til að tala við hann? Það gerir ]>fi, þegar ]>íi biður liann. Lærðu ]>ví bænirnar lij:i rnOmmu ]>inni, svo ]>ú getir talað við guð. Vei/.tu ]>að, að ]>ú iítt brciður uppí himninum? Hann er eldri en ]>ú og honum ]>vkir óskOp vænt uin pig. t>ú úttir búgt, ]>ví þú varst veikt, ekki ú líkama ]>ínum lieldur súlunni. þú varst veikt ]>egar ]>ú fæddist og hefð- ir ekki getað lifað neina litla stund—að eins ineðan líkams-lifið hér ú jörð- unni entist. En eldri bróðir ]>inn, sem heitir .íesús Kristur, læknaði ]>ig. llann lét lauga ]>ig I helgri lind, sem lieitir skírn, og hann gerði ]>ig hlut- takandi f lífseðli sjúlfs sín, svo nú getur ]>ú lifað að eilífu. Hann er við hægri hönd föðursins & himnum og stjórnar öllura hlutum og er voldugri en nokkur konungur. Honum þykir undur vænt uin öll börnin hér ú jörð- unni, og ]>ó hann sé svona voldugur og tignborinn, er hann eins og góður bróðir við öll börnin. Hann hefur í sinui þjónustu fjölda mikinn af himn- eskum verum, sern vér kölluiu engla. Þeir eru syndlausir og heilagir og gera alt, sem konungurinn byður ]>eim. Þessar verur lætur Jesús vaka yíir ykkur börnunum, sein eruð góð og biðjið g'uð, svo ekkert ilt getur grandað ykkur. Langar ]>ig ekki, barnið milt, til að fúað tala við Jesúm? t>að gerir þú með bæninni þinni. Manstu eftir |>essari bæn: “Ó, Jesú, bróðir be/.ti og barnavinur rriesti, æ, breið ]>ú blessun þína ú barnæskuna mína.” Jesús heyrir allar þessar bænir og þykir vænt uin að hlusta ú þig og hann annast þig í öllu. Lærðu vel að biðja, góða barn. I>egar þú verður eldri skilurðu enn bet. ur hve gott og gagnlegt er að kunna að biðja. Kinhvern tíma missir ]>ú foreldrana þina frú þér og útt |>ú kann ske engann að. En efþú kant að biðja guð úttu nóg eftir. t>ú verður aldrei rnunaðarlaus meðan þú útt föðurinn ú himnum og Jesú, “bróðurinn bezta,” til að annast þig. Dú lærir nú brúðum að geta talað við guð með eigin oröum þínuin, en það er lfka dæmalaust gott að geta beðið með fallegu bæuunum, sein ver- ið er að kenna |>ér Vendu ]>ig ú að krjúpa niður við rúmið þitt og lesa bænirnar. I>að er svo ósköp fagurt að sjú |>að og öllum þykir svo vænt uin að ]>ú gerir |>að. vf *X* vv Kristin móðir! kendu barninu þínu að biðja. Lúttn ]>að krjúpa niður við þín kné ogkendu ]>ví að lesa “faðir vor”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.