Kennarinn - 01.07.1899, Síða 9

Kennarinn - 01.07.1899, Síða 9
“Eru öll blöðin í lienni og er liún MÍngóð að öðru leyti en að hún er ekki ný?” “Já, drengur minn.” r “Þá dugar hún mér alt eins vel og ég hef llc. upp í aðra hók. Nú )>ykir mór vænt um að þeirlétu mig ekki fábókina í kinum húðunum.” Kauptnaðurinnliorfðiádrenginn og égsagði honum livað ég hafði séð drenginn aðbafast. Honum þótti væut um |>að, og ég sá hann stakk lireiuum pappír og nýju ritblý inn í bókina. “Þakka yður fyrir, )>ér eruð mjög góður.” “Ilrað lieitir |>ú?” V\ “William Haverly, lierra'minn.” “Langar þig eklci til að giga fleiri bælí®” spurði ég nú. “Fleiri en ög nokkurn' tíma get^^fðiígið,” svaraði hann og horfði á bækurnar. Ég gaf honurn baukaávísun. “Þú getur keypt þér bækur fyrir þetta,” sagði ég. Gleðitár komu í augu ltans. liann þakkaði mér inuilega fyrir og spurði mig að heiti. Hann var svo strll þegar ég skildi við hann, að mér lá við að öfunda hann. í fyrra fór ég til Norðurálfunnar á einu liinu vandaðasta stórskipi, sem gengur á Atlauzhafi. Ágætt veður var, þat til kotnið var nærrialla leið; )>á skall á svo mikið ofsaveður að allir liefðu farist, helði )>að ekki verið fyrir dugnað skipstjórans. öll siglutrön voru brotin af og stýrið larnað, gat var komið á skipið og alt var í veði. Skipsliöf-nin var ötul og gerði alt, sem unt var, en eftir að liafa setið við aust.ur alla nóttina og vatnið )>ó aukist í skipinu, gáfu þeir uppí örvænting og bjuggust að fara í bátana, þó engiun bátur hefði þolað þann stórsjó. Skipstjórinn, sem verið hafði undir þiljum að grúska í sjókort sín, kom nú upp og með þeirri þruinandi rödd, sein heyrðist yfir dun stormsins, skipaði öllum á sinn stað. Það var aðdáanlegt að sjáþessa menn beyja sig fyrir liinum sterka vilja yfirboðara síns og snúa aftur að dælunum. Skipstjóri virti fyrir sér lekann. Ég spurði hann livort maður mætti gera sér nokkra von. liann horfði á mig og síðan á farþegjana, sem allir liöfðu safnast að lionum tii að lieyra svarið, og hann sagði einarðlega: “Já, lierra minn, )>að er ekki vonlaust meðau einn þumlungur skipsins er ofan- sjávar, Og ekki fyr ylirgef ég skipið né meun miuir. Alt skal vera gert til að frelsa líf yðar, og ef )>að mislieppuast, skal það ekki verða lyrir aðgerðarleysi. Þrisvar sinnum um dagiuu gáfum vér upp allavon, en hinn ÓHÍgrandi kjarkur, stilling og viljakraftur akipstjórans sigraði alla og vér gengum aftur til verks. “Ég skal setja yður alla á land í Liverpool,” sagði hann, “efþér reynist nú meun.” Og liann kotn oss öllum til lands, en skipið sökk við bryggjuna. Skipstjórinn fór seinastur af skipinu og allir farþegjarnir þökkuðu lionumaf lijart.a. Ég lór seinast af farþegjunuin af skipinu, Uinleið og ég gekk fram lijáhonuni þreif liann í liönd inína og sagði: “P. dómari, þekkið þér inig?” Ég sagðist ekki minnast að hafa séð hann fyr eu ég kom um borð á skipi hans, “Vlunið þér eftir drengnum i Oiucinnati?” “Mjög vel, herra ininn, William Haverly.” “Ég er bann,”sagði haun, “guð blessi yður.” Og guð blessi göfugmennið Haverly skipstjóra. O’ýtt)

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.